Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 95
NÁM ALLA ÆVI
Kennt er eftir námskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
og námið má meta til eininga á framhaldsskólastigi.
Nám fyrir fullorðna einstaklinga á vinnumarkaði
Grunnmenntaskólinn
Er fyrir þá sem hafa stutta skólagöngu að baki
og vilja styrkja stöðu sína í almennum greinum.
Aftur í nám
Er fyrir fólk sem á við lestrarörðugleika eða
lesblindu að stríða.
Öryggisvarðanám
Öryggisvarðanám er fyrir starfandi öryggisverði.
Fagnámskeið
Eru annars vegar fyrir starfsmenn á leikskólum
og hins vegar fyrir starfsmenn sem vinna við
umönnun og aðhlynningu.
Landnemaskólinn
Er fyrir fólk af erlendum uppruna sem hefur náð
nokkru valdi á íslensku.
Jarðlagnatækni
Er ætluð þeim sem vinna við nýlagnir, endur-
bætur, viðhald og viðgerðir rafstrengja, vatns-
lagna, hitalagna, fjarskiptalagna og fráveitna í
jörð.
Mímir-símenntun leggur áherslu á:
• að námið sé sniðið að þörfum og getu fullorðinna
einstaklinga
• að hægt sé að stunda námið með vinnu
• að námið sé hagnýtt og í takt við þarfir atvinnulífs
og nemenda
Nánari upplýsingar um þessar námslei›ir og fleiri
eru veittar í síma 580-1800 og á heimasíðu
Mímis-símenntunar, www. mimir.is
Uppl‡singar í síma 580 1800 eða á heimasíðunni www.mimir.is
Þjónustuliðanám
Er ætlað starfsfólki sem vinnur við ræstingar
eða í býtibúrum.
Félagsliðabrú og Leikskólabrú
Námsleiðir fyrir þá sem starfa við umönnun al-
draðra, sjúklinga eða vinna á barnaheimilum.
Vöruflutningaskólinn
Er fyrir starfsmenn sem annast flutninga og
geymslu varnings.
Framhaldsnám leikskólaliða
Er ætlað þeim sem lokið hafa leikskólaliðanámi
og vilja fræðast meira um börn með sérþarfir.
Almennar námsgreinar á framhaldsskólastigi
Stærðfræði, íslenska, enska og danska. Námskrá er á framhaldsskólastigi
en kennsluaðferðir og námsskrá miðast við þarfir og þroska fullorðinna
einstaklinga.
Færni í ferðaþjónustu
Er fyrir þá sem starfa við ferðaþjónustu eða
stefna að starfi í atvinnugreininni. Námið er
ætlað 20 ára og eldri.
Þ
o
r
fi
n
n
u
r
s
ig
. 4
.2
73