Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 95

Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 95
NÁM ALLA ÆVI Kennt er eftir námskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og námið má meta til eininga á framhaldsskólastigi. Nám fyrir fullorðna einstaklinga á vinnumarkaði Grunnmenntaskólinn Er fyrir þá sem hafa stutta skólagöngu að baki og vilja styrkja stöðu sína í almennum greinum. Aftur í nám Er fyrir fólk sem á við lestrarörðugleika eða lesblindu að stríða. Öryggisvarðanám Öryggisvarðanám er fyrir starfandi öryggisverði. Fagnámskeið Eru annars vegar fyrir starfsmenn á leikskólum og hins vegar fyrir starfsmenn sem vinna við umönnun og aðhlynningu. Landnemaskólinn Er fyrir fólk af erlendum uppruna sem hefur náð nokkru valdi á íslensku. Jarðlagnatækni Er ætluð þeim sem vinna við nýlagnir, endur- bætur, viðhald og viðgerðir rafstrengja, vatns- lagna, hitalagna, fjarskiptalagna og fráveitna í jörð. Mímir-símenntun leggur áherslu á: • að námið sé sniðið að þörfum og getu fullorðinna einstaklinga • að hægt sé að stunda námið með vinnu • að námið sé hagnýtt og í takt við þarfir atvinnulífs og nemenda Nánari upplýsingar um þessar námslei›ir og fleiri eru veittar í síma 580-1800 og á heimasíðu Mímis-símenntunar, www. mimir.is Uppl‡singar í síma 580 1800 eða á heimasíðunni www.mimir.is Þjónustuliðanám Er ætlað starfsfólki sem vinnur við ræstingar eða í býtibúrum. Félagsliðabrú og Leikskólabrú Námsleiðir fyrir þá sem starfa við umönnun al- draðra, sjúklinga eða vinna á barnaheimilum. Vöruflutningaskólinn Er fyrir starfsmenn sem annast flutninga og geymslu varnings. Framhaldsnám leikskólaliða Er ætlað þeim sem lokið hafa leikskólaliðanámi og vilja fræðast meira um börn með sérþarfir. Almennar námsgreinar á framhaldsskólastigi Stærðfræði, íslenska, enska og danska. Námskrá er á framhaldsskólastigi en kennsluaðferðir og námsskrá miðast við þarfir og þroska fullorðinna einstaklinga. Færni í ferðaþjónustu Er fyrir þá sem starfa við ferðaþjónustu eða stefna að starfi í atvinnugreininni. Námið er ætlað 20 ára og eldri. Þ o r fi n n u r s ig . 4 .2 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.