Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 K YN N IN G Nú eru rúm fjórtán ár síðan Jakob Jakobsson stofnaði veitingastaðinn Jómfrúna, við Lækjargötu, eftir hafa lokið námi frá hinu heimsfræga veitingahúsi Idu Davidsen í Kaupmannahöfn. Að loknu námi starfaði Jakob í eitt ár í Brasilíu en heim kominn fór hann, ásamt manni sínum Guðmundi Guðjónssyni. strax að huga að stofnun Jómfrúarinnar, sem var opnuð í janúar 1996. Vinsæll í hádeginu Jómfrúin er norrænt veitingahús en smur- brauðið gerir það fyrst og fremst danskt. Smurbrauðið er stærsti liðurinn í rekstr- inum en hádegisréttirnir geta alveg eins verið íslenskir eins og danskir. „Þegar við fórum af stað með Jómfrúna var búið að þróa hugmyndina vel og hefur ekkert verið breytt út af henni allan þann tíma sem stað- urinn hefur verið rekinn. Við höfum hvergi vikið frá upphaflegri hugmynd um hvað ætti að vera í boði og smurbrauðsmatseðill, sem sérlega var vandað til, er sá sami enn þann dag í dag. Þegar við opnuðum settum við markmiðið á fólk úr fjármálum, stjórn- málum og listum og við höfum í gegnum tíðina fengið mikinn fjölda gesta úr þessum geira atvinnulífsins. Staðurinn sjálfur er þó ekkert bundinn við atvinnulífið eitt og sér, eins og mjög breiður hópur fastagesta vitnar um.“ Jómfrúin vakti strax hrifningu og hefur reksturinn gengið vel. Fastagestir eru margir og þá ekki síður af landsbyggð- inni og í hádeginu er þar yfirleitt mjög skemmtileg blanda fólks úr atvinnulífinu. „Við vorum mjög fljótir að ná okkur á strik og hafa fjölmargir haldið tryggð við staðinn og þá ekki síst fólk utan af landi. Margir viðskiptavina okkar af landsbyggð- inni koma aldrei svo til Reykjavíkur að ekki sé Jómfrúin heimsótt.“ Vinsælt að panta fyrir fundi og veislur Hluti af starfsemi Jómfrúarinnar er veisluþjónustan. „Við fórum þá leið í því að auglýsa veisluþjónustuna, að við nýttum Veitingastaðurinn Jómfrúin Dönsk smurbrauðslist fyrir fundi og ráðstefnur Jakob Jakobsson á og rekur smurbrauðsveitingahúsið Jómfrúnna ásamt manni sínum Guðmundi Guðjónssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.