Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 98
98 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 FKA viðurkenningarnar hafa öðlast fastan sess í viðskiptalífinu. Mikið var um dýrðir í Perlunni þegar Félag kvenna í atvinnurekstri veitti þær að þessu sinni. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík, flutti ávarp. Hafdís Jónsdóttir, fram- kvæmdastjóri World Classs og formaður FKA, flutti rökstuðning dómnefndar. Það voru þau Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Gylfi Magnússon, efna- hags- og viðskiptaráðherra sem afhentu verðlaunin. Vilborg Einarsdóttir fékk FKA viðurkenninguna Stærstu verðlaunin, FKA viðurkenninguna 2010, hlaut Vilborg Einarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Mentors og einn stofn enda félagsins. Mentor var stofnað fyrir tíu árum, árið 2000. Fyrirtækið hefur búið til mjög þróaðan upplýsingatæknibúnað fyrir skóla, búnað sem hefur auðveldað til muna samskipti kennara, foreldra og nemenda. Mentor hefur hlotið fjölmörg verðlaun á liðnum árum og nægir þar að nefna Vaxtarsprotann bæði árin 2008 og 2009. Fyrirtækið jók veltu sína um 160% árið 2008 og um 30% á síðasta ári. Árið 2007 urðu straumhvörf í starfsem- inni þegar Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins keypti 20% hlut í félaginu. Í kjölfarið sam- einaðist Mentor sænska fyrirtækinu PODB, sem sérhæfir sig í upplýsingakerfum fyrir kennara. Bæði fyrirtækin hafi búið yfir mikilli þekkingu, hvort á sínu sviði, og við samrunann hafi starfsemin í báðum löndum eflst til muna. Mentor hyggur á frekari landvinninga og nú er stefnan tekin á Sviss og Þýskaland. Marín Magnúsdóttir fékk Hvatningarverðlaunin Marín Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Practical, hlaut Hvatningarviðurkenningu FKA 2010. Practical er svonefnt viðburðafyrirtæki. Þetta eru önnur verðlaunin sem Marín fær á skömmum tíma. Hún fékk hin virtu og eftirsóttu Crystal verðlaun sl. haust en þau eru ein eftirsótt- Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri Stika, Marín Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Practical, Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, Bára Magnúsdóttir danskennari, Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors, og Hafdís Jónsdóttir, formaður FKA og framkvæmdastjóri World Class. Félag kvenna í atvinnurekstri afhenti sínar árlegu viðurkenningar við hátíðlega athöfn í Perlunni. Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors, hlaut FKA viðurkenninguna, Marín Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Practical, hlaut Hvatningarverðlaunin, Bára Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Jazzballettskóla Báru, JSB, fékk Þakkarviðurkenninguna og Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri Stika, tók við Gæfusporinu 2010 fyrir hönd Stika. FKA ViðURKEnningAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.