Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 79
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 79 Fundir og ráðsteFnur að halda góða ræðu Ábyrgðarhluti að kveðja sér hljóðs Þegar Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur er spurður hvernig halda skuli góða ræðu segir hann að í fyrsta lagi þurfi að gera sér grein fyrir tilefninu og aðstæð- unum; er um að ræða tækifærisræðu eða tengist tilefnið gleði- eða sorgarstund? „Það er ábyrgðarhluti að kveðja sér hljóðs og taka þar með orðið af öllum hinum. Þá verður maður að hafa eitthvað að segja sem réttlætir það að þagga niður í fólkinu og stöðva samræður þess. Í öðru lagi er nauðsynlegt að vita hvað maður ætlar að segja, segja það skýrt en halda aldrei ræðu einungis vegna þess að það sé við hæfi að tala. Að halda tölu um einhverja sjálfsagða hluti, sem engu bæta við, getur orðið óviðeigandi ræða. Tilfinning fyrir salnum og athygli áheyrendanna er afar mikilvægur þáttur. Í öllum tilfellum, jafnvel líka í „stand-up“ ræðu til skemmtunar, er nauðsynlegt að vera heill og eðlilegur.“ Hvað varðar handahreyfingar segir Hjálmar að þær geti lagt áherslu á mál viðkomandi en þær geti líka truflað. „Það þarf að beita þeim varlega og þær geta dregið athyglina frá því máli sem er verið að flytja.“ Ræðumaður ætti að nota sína eðlilegu rödd og vera hann sjálfur í alla staði. Brandarar passi stundum og stundum ekki. Sama gildi um bundið mál. Í hnotskurn: „Ég flyt stuttar ræður.“ Hjálmar Jónsson segir sem mest í sem fæstum orðum. Hjálmar Jónsson. „Tilfinning fyrir salnum og athygli áheyrendanna er afar mikilvægur þáttur.“ tímaritið sem talað er um ● áskriftarsími 512 7575
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.