Iðnaðarmál - 01.02.1969, Blaðsíða 13

Iðnaðarmál - 01.02.1969, Blaðsíða 13
ur, næmi samsvarandi liöir 40% og 60%. Tafla V sýnir svo þessa greiðslu- liði: EigiS framlag Lán b) ...... 30% 70% c) ...... 40% 60% d) ...... 50% 50% Skýringar við töflu IV: a. Stórar íbúðir. Oskipulögð fram- kvæmd. Engin endurgreiðsla á tollum. Ekki aðgangur að hús- næðismálalánum. Meðalverð 2,0 millj. kr. b-d. Breytilegar stærðir. Skipulögð framkvæmd og lækkun bygg- ingakostnaðar. Endurgreiðsla tolla og söluskatts. Meðalverð miðað við venjulegar ástæður, 1,2 millj. kr. b. Meðalverð miðað við skipu- lagða framkvæmd og endur- greiðslu tolla og söluskatts, 840 þús. á íbúð. Eigið framlag 20% af 840 þús. kr. = 168 þús. kr. á íbúð að meðaltali. Meðalláns- upphæð 672 þús. kr. c. Eins og liður b, nema eigið framlag 30% eða 252 þús. kr. TAFLA IV Lœkkaður byggingarkostnaSur. SkipulögS framkvœmd. EndurgreiSsla tolla og söluskatts. 3 '"35 3 44 »3 c« C tf bfi ö > C : I. 3 3 "3 ’5b tc K >; H-J cd te 3 tc "73 O c 2 c ^ “ M •& 9 io w 3 fcC W 44 44 * ~ö 5 g .5 iso j> fcC Íi tc jo £ >» 03 m £ £ :0 ’bC W Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. a 300 600 b 500 600 120 60 420 84 336 c 500 600 120 60 420 126 294 d 500 600 120 60 420 168 252 Alls 1800 2400 360 180 1260 378 882 TAFLA V Lœkkaður byggingarkostnaður. Skipulögð framkvœmd. Endurgreiðsla tolla og söluskatts. k3 -2 fcC 3(0 tc U >, o W > cd 3 fcC 3 3 44 •C 44 " ö £ hJ -q fcC cd ^5 2 £ « £P ^ w boc 150 cd JO 3 fcC -O « c 2 3 V « a fcC ^ J2 ° w -o £ ) > « JíO jS 3 42 'b0 W >i :o Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. a 300 600 b 500 600 120 60 420 126 294 c 500 600 120 60 420 168 252 d 500 600 120 60 420 210 210 Alls 1800 2400 360 180 1260 504 756 d. Ibúðir byggðar af þeim ,er áður eiga íbúðir, sem þeir svo selja. Meðalverð íbúðar eins og í b- lið, kr. 840 þús. Eigið framlag 40% af 840 þús. eða 336 þús. kr. Lánsupphæð kr. 504 þús. í þeirri upphæð er innifalið það lánsfé, sem veitt yrði út á hina seldu íbúð. Lánið fylgdi síðan seldu íbúðinni og gerði kaup- anda hennar húsnæðiskostnað- inn léttari. I töflunum báðum er reiknað með endurgreiddum innflutningstollum og söluskatti = 10% byggingarkostn- aðar miðað við núverandi verðlag. Svo sem áður greinir, gæti rannsókn leitt í ljós, að þessar tölur yrðu veru- lega stærri hluti byggingarkostnað- arins. Mynd sú, er töflur IV og V gefa, er að sjálfsögðu miðuð við heildar- þörf þjóðarinnar á yfirstandandi ári. Mesta athygli mun sennilega vekja liðurinn „lækkun byggingarkostnað- ar miðað við skipulagða fram- kvæmd“. Er hægt að spara 360 millj. kr. við byggingu 1500 íbúða? Þetta er nálega eins mikið fé og það, sem Byggingarsjóður ríkisins hefur veitt að láni árlega síðustu árin. Endur- tekið skal, að byggingarféð sé frá byrjun fulltryggt. Framkvæmdir séu boðnar út á almennum markaði. Endurtekin sé sama eining bygginga í 3—5 ár. Hugmynd þessa hef ég rætt við menn, er hafa margra ára starfsreynslu, og er það einróma álit þeirra, að slíkur sparnaður sé fram- kvæmanlegur. Auk þessa er líklegt, að heildarskipulagning byggingarmál- anna leiddi til verulegrar lækkunar meðalstærðar íbúðanna, einkum fyrst í stað. I skipulagðri framkvæmd er það eitt fyrsta atriði, að gerðar eru ýtar- legar kostnaðaráætlanir, er leiða til þess, að valin eru ódýrari húsform. Liðurinn „endurgreiddir tollar og söluskattur“. 180 millj. kr. Við bygg- ingarframkvæmdir verka þessir toll- ar og söluskattur sem aukið álag eða hækkun byggingarkostnaðar. A með- alstórri íbúð og miðað við lánakjör IÐNAÐARMÁL 7

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.