Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 86

Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 Auglýsingar Landsbanka Íslands vegna Lands- bankadeildarinnar sigruðu í flokki vefauglýs- inga á Íslensku auglýsingaverðlaununum, en síðustu árin hefur markaðssókn bankans í netheimum verið efld til muna. Landsbankinn fékk verðlaun sín í flokki vefauglýsinga, bæði sem auglýsandi og framleiðandi. „Við notum vefinn í sívaxandi mæli í öllu okkar markaðs- starfi. Vefauglýsingar henta vel fyrir hvers konar fjármálaþjónustu. Það er okkar markmið að sem flestir geti sinnt bankaerindum sínum í Einkabankanum og því er rökrétt að reka öfl- ugt markaðsstarf á vefnum. Við getum með nokkrum rétti kallað Einkabankann okkar stærsta útibú,“ segir Viggó Ásgeirsson mark- aðsstjóri. Landsbankinn er helsti bakhjarl íslenskrar knatt- spyrnu. Markaðsherferð vegna Landsbankadeildarinnar er því einn af nokkrum lyk- ilþáttum í markaðsstarfi bankans. „Við höfum leitast við að fara óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á Netinu. Tvær tilnefndar vefauglýsingar okkar á Ímark bera einmitt vott um þetta. Í báðum tilvikum gátu not- endur tekið þátt í léttum leik. Í verðlaunaauglýsingunni áttu þátttakendur að halda bolta sem lengst á lofti og fengu stig fyrir. Með því að gera vefnotendur að þátttakendum í auglýsingu hljótum við að ná athygli þeirra. Í hinni auglýsingunni gátu þátt- takendur leikið þrjár brautir í minigolfi.“ Viggó segir Landsbank- ann auglýsa töluvert á leitarsíðum. „Við vonumst auðvitað til að fólk smelli sér inn á vefsetur okkar eða með öðrum orðum; fólk rekur boltann á undan sér uns það er komið inn í bankann og í viðskipti,“ segir Viggó og bætir við að auglýsingastefna Lands- bankans sé í raun þrískipt. „Sjónvarp hentar vel til að byggja undir ímyndina, blöð eru heppilegir miðlar til að koma ítarlegri skilaboðum á framfæri og styrkur auglýsinga á vefnum felst öðru fremur í möguleikum á gagnvirkum samskiptum.“ Viggó Ásgeirsson, markaðs- stjóri Landsbanka Íslands Að rekja boltann á undan sér VEFAUGLÝSINGAR Heitir auglýsingar: Sigurvegari. Auglýsandi: Landsbanki Íslands Framleiðandi: Landsbanki Íslands Í opnum flokki á hátíð ÍMARK sigruðu Ölgerðin Egill Skallagrímsson og hönnuðir Fítons fyrir þá skemmtilegu hugmynd að bjóða íslenskt brenni- vín í lopapeysu. „Bennivínið er þjóðlegt og því vel við hæfi að klæða flösku í ull. Þessi óvenjulega markaðssetning hefur vakið athygli og þar með er tilgangi okkar náð,“ segir Bjarni Brandsson hjá Ölgerðinni. Um tvö ár eru síðan hönnuðir Fítons kynntu ýmsar hugsmíðar sínar í sérstöku blaði sem gefið var út. Ein þeirra var íslensk brennivínsflaska smekklega klædd í lopapeysu. „Við féllum strax fyrir þessu og báðum vini okkar hjá Fíton um að þróa dæmið áfram hvað þeir og gerðu. Á liðnu hausti settum við svo afurðina á markað, 70 dl brennivínflösku í lopapeysu OPINN FLOKKUR Þjóðardrykkur í ull Heiti auglýsingar: Brennivín í lopapeysu Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson Framleiðandi: Fíton Vefauglýsing Landsbanka Íslands sem svo góða dóma fékk. Lopapeysubokkurnar fást í Leifsstöð. Hugmyndin þykir smellin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.