Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 13
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 13 Fjöldi gesta fagnaði með starfsmönnum Saga Capital við opnunina og komu hundruð gesta hvaðanæva af landinu til að taka þátt í vígsluhátíðinni á föstudagskvöldið – en henni lauk með veglegri flugeldasýn- ingu á Drottningarbrautinni, fyrir framan húsakynni Saga Capital. Daginn eftir, laugardagin n 25. ágúst, var svo haldin sögusýning í húsinu í tengslum við menningardag- skrá Akureyrarvöku. Mörg hundruð manns lögðu þá leið sína í Gamla barnaskólann til að hlýða á leiðsögn Harðar Geirssonar hjá Minjasafninu á Akureyri og skoða ljósmynda- sýningu um sögu hússins. Saga Capital fjárfestingar- banki er með höfuðstöðvar sínar á Akureyri en einnig starfs- stöð í Reykjavík. Starfsmenn eru 30 talsins. Það er mikil lyftistöng fyrir Akureyri að Saga Capital hafi ákveðið að hafa höf- uðstöðvar sínar í bænum. Nokkrir af lykilstarfs- mönnum félagsins eru ættaðir þaðan, m.a. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmda- stjóri bankans, en hann var áður framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi. Þorvaldur er jafnframt stærsti hluthafinn í bankanum með 11,3% hlut. Hlutafjáreign í bankanum er fremur dreifð og á enginn einstakur hluthafi yfir 12% hlutafjár. Sandhóll hf. og Sundagarðar hf. eru næst- stærstu hluthafarnir, en bæði félögin eru með 10,4% hlut. Eigið fé bankans nemur tæpum 11 milljörðum króna. Þráinn Karlsson leikari ólst upp í hinu sögufræga húsi sem núna hýsir Saga Capital. Davíð Stefánsson skáld bjó einnig um tíma í húsinu. Húsið er við hlið Samkomuhússins þar sem Leikfélag Akureyrar er til húsa. Kristján Þorsteinsson hjá Marel, Rakel Guðnadóttir og Valgerður Einarsdóttir, báðar hjá Hugmynd og hönnun. Ár og öld – og annar bragur. Svona lítur þetta fallega hús út núna.Gamli barnaskólinn á Akureyri fánum prýddur í upphafi síðustu aldar, þegar hann var vígður árið 1900 – og stærsta og dýrasta fyrir- tæki sem Akureyrarbær hafði þá ráðist í. Lagið tekið á vígsluathöfninni. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fram- kvæmdastjóri Saga Capital, er fyrir miðri mynd. Frá vinstri: Hlynur Jónsson hjá Hótel KEA, Guðríður Jónasdóttir, kona Hlyns, Jóna Jónsdóttir, hjá Háskólanum á Akureyri, Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, Jóhann Antonsson, stjórn- arformaður Sparisjóðs Svarfdæla og stjórnarmaður í Saga Capital, og Þórleifur Stefán Björnsson, starfsmaður Saga Capital.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.