Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 49
Gríðarlegur áhorfendafjöldi safnaðist saman á afmælistónleikum Kaupþings á Laugardalsvelli. náð góðum árangri með þátttöku sinni í Reykjavíkurmaraþoninu á Menningarnótt, þar sem starfsfólk bankans fær tækifæri til þess að styrkja gott málefni með því að hlaupa. Þar hefur forstjórinn tekið þátt í hlaupinu með starfsfólkinu og með almenn- ingi, en það er lykilatriði í þessu sambandi að halda sambandi við fólkið sjálft.“ Aðrir sem rætt var við um aukið umfang í veisluhöldum fyrirtækja vildu ekki láta nafns síns getið, en á það hefur til að mynda verið bent að bankinn Kaupþing hafi alls ekki átt afmæli í liðnum mánuði, heldur verðbréfafyrirtækið Kaupþing, sem stofnað var árið 1982. Afmælistónleikana bar upp á sömu helgi og Menningarnótt er haldin í Reykjavík, en Landsbankinn er bakhjarl Menningarnætur og efndi meðal annars til stórtónleika í samstarfi við Reykjavíkurborg og Rás 2 og þá fer Reykjavíkurmaraþon Glitnis fram sama dag. Yfirkeyrsla Einn viðmælandi Frjálsrar verslunar sagði til dæmis, að metingurinn á milli einstaklinga og fyrirtækja sem mest fé hafa á milli hand- anna væri farinn að ganga fram af fólki, og voru fleiri því sammála, að samhengi gæti verið á milli stórtónleikanna á Laugardals- velli og stórafmæla efnamanna sem hafa verið nokkuð í umræðunni manna á meðal. „Eiginlega má segja að áramótaveisla Ármanns Þorvaldssonar, forstjóra Kaupþings Singer & Friedlander, þar sem hann söng með Tom Jones hafi hrundið þessu ferli af stað. Síðan söng Elton John í afmæli hjá Ólafi Ólafssyni, stjórnarformanni Samskipa, og 50 Cent í afmæli Björgólfs Thors athafna- manns og þótt stórtónleikar Kaupþings hafi að mörgu leyti verið mjög flottir datt botninn úr þessari þróun á þeim tímapunkti. Fyrirtækin sem geta haldið í við svona umfang eru ekki mörg, kannski fimm í mesta lagi, og ég tel að þessar breytingar hafi óbein en alvarleg áhrif á gamalgróin íslensk vel rekin og traust fyrirtæki, sem geta alls ekki leikið svona kúnstir eftir. Fyrirtæki á fjár- málamarkaði draga vagninn og ef enginn getur eða vill gefa eftir er hætta á þetta fram- ferði verði að vítahring. Við höfum gleymt því að ganga hægt um gleðinnar dyr og að mínu mati er engin framtíð í þessu, yfir- keyrslan er svo mikil.“ F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.