Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 20
20 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 Den spektakulære Palmi Haraldsson“ er hann kallaður í danska viðskiptablaðinu Børsen – tónninn er þó ekki alltaf svona vinsamlegur og sjálfum finnst honum Danir hafa verið heldur tregir að viðurkenna árangur íslenskra fjárfesta í Danmörku. Pálmi hefur, eins og fleiri íslenskir umsvifamenn, komist að því að Ísland er of lítið og að nauðsynlegt sé að horfa líka í aðrar áttir eftir viðskiptatækifærum. Hann hefur keypt fyrirtæki, að hluta eða öllu leyti, í Svíþjóð, Danmörku, Færeyjum og í Bretlandi. Hann skilgreinir sjálfan sig sem „rekstrarfjárfesti“ og finnst gaman að rýna í tölur til að leita tækifæra og skipta sér af rekstri fyrirtækja því að hann hefur einlægan áhuga á rekstri. Eftir að hafa klárað meistarapróf í rekstrarhagfræði í Svíþjóð lá leiðin heim og 1991 tók hann við rekstri Sölufélags garðyrkju- manna sem stóð illa. Hann sneri dæminu við. Á þessum tíma var viðskiptaumhverfið á Íslandi að breytast, Sölufélaginu var breytt í hlutafélagið Feng. Eignarhaldsfélagið Fons er kjölfestan í fjármálaveldi Pálma: hagn- aður í fyrra var 29,9 milljarðar, hreinar eignir þess eru metnar á 100 milljarða króna, þar af helmingur eigið fé. Fons á hann með Jóhannesi Kristinssyni sem hann hefur starfað með í mörg ár alveg síðan Fengur keypti Banana hf. af Jóhannesi og fjölskyldu hans. Jóhannes er stjórnarformaður Fons, Pálmi fram- kvæmdastjóri. Starfsmenn Fons eru aðeins sex – Pálmi trúir á einfald- leika í rekstri og kýs frekar að kaupa þjónustu þegar á þarf að halda en vera með stóran hóp í vinnu. Pálmi hefur verið með annan fótinn í London undanfarin ár, leigði í fyrstu en á nú íbúð í Chelsea og ljómar þegar hann er spurður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.