Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 K Y N N IN G Icelandair: Haustið er tíminn fyrir stuttar borgarferðir „Þannig hefur áfanga- stöðum Icelandair yfir þennan árstíma fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár til þess að koma til móts við sífellt auknar kröfur markaðarins.“ Icelandair býður upp á alls 18 áfangastaði bæði í Evrópu og í Bandaríkjunum í haust og í vetur. Hjörvar Sæberg Högna- son er sölustjóri Icelandair: „Framundan er tími styttri borgarferða en með árunum hefur það aukist mjög að fólk velji þennan tíma ársins til að skreppa eitthvað út í heim til þess að lyfta sér upp, skoða sig um, versla og einfaldlega til að njóta lífsins. Þannig hefur áfangastöðum okkar yfir þennan árstíma fjölgað jafnt og þétt und- anfarin ár til þess að koma til móts við sífellt auknar kröfur markaðarins. Að þessu sinni verður flogið í allan vetur til Helsinki en flugáætlun okkar þangað er á föstudögum og mánudögum og því vel sniðin til helgarferða. Það er jafnframt tilvalið að skreppa eins og eina dagsferð yfir til Tallin frá Helsinki, enda ekki nema rétt rúmlega klukkustundar löng sigling þangað yfir með ferju. Við höldum áfram að fljúga tvisvar sinnum í viku til Manchester en helgarferðir þangað hafa alveg slegið í gegn hjá okkur. Þá hefur verið ákveðið að breyta helgaráætluninni til Glasgow þannig að nú verður flogið þangað á fimmtudagsmorgnum og heim aftur á sunnudagskvöldum og því nýtist helgin að fullu úti. Eins má geta þess að áætlunar- flugi til Baltimore/Washington verður haldið áfram í allan vetur, enda hafa þessir áfanga- staðir mikið sótt í sig veðrið og eru orðnir meðal þeirra vinsælustu vestan hafs. Íslend- ingum þykir heldur ekki slæmt að geta gert smá helgarinnkaup í leiðinni þegar ferðast er til Bandaríkjanna!“ Hópferðalög á haustin „Haustið er einnig tíminn þegar hópar af öllu tagi leggja land undir fót og eru ferðirnar þá ýmist skipulagðar með aðstoð hópadeild- arinnar eða þá að leitað er til okkar með flugið eingöngu og viðkomandi sjá svo um hlutina sjálf. Í dag er þetta orðið svo auðvelt og einfaldar leiðir sem hægt er að fara í slíkum undirbúningi; menn einfaldlega bóka flugið á heimasíðu okkar, www.icelandair.is og þar er svo hægt að tengjast inn á t.d. hótelbók- unarvef og sömuleiðis bókunarvél fyrir bíla- leiguna Hertz. Hins vegar er mjög þægilegt að geta jafnframt bókað allan pakkann í einu lagi og er einmitt það sem margir kjósa. Þess vegna bjóðum við upp á úrval borgarferða þar sem búið er að setja upp flug og gistingu í einu lagi og í flestum tilfellum erum við með úrval gistimöguleika í hverri borg. Þegar talið berst að bókunarvélinni okkar þá er einnig rétt að benda á að nýverið tók gildi nýtt fargjaldakerfi þar sem fólki gefst nú í fyrsta skipti kostur á að bóka flug aðra leið- ina á einhvern af áfangastöðum Icelandair. Þannig er t.d. hægt orðið að bóka flug til Evrópu frá aðeins kr. 11.560 aðra leiðina, með sköttum,“ segir Hjörvar. Allar nánari upplýsingar um nýja far- gjaldakerfið, flugbókanir, sérferðir og fleira er að finna á www.icelandair.is. Baltimore/ Washington FARGJALD AÐRA LEIÐ FRÁ 24.050* KR. ‘07 70ÁR Á FLUGI Glasgow FARGJALD AÐRA LEIÐ FRÁ 11.560* KR. W W W. I C E L A N DA I R . I S KYNNTU ÞÉR ÚRVAL BORGARFERÐA, SÉRFERÐA OG FERÐATILBOÐA Á WWW.ICELANDAIR.IS – UPPLÝSINGAR UPPFÆRAST DAGLEGA. Ferðaávísun gildir HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ Amsterdam FARGJALD AÐRA LEIÐ FRÁ 15.060* KR. Stokkhólmur FARGJALD AÐRA LEIÐ FRÁ 13.360* KR. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 88 79 09 /0 7 Fargjald með sköttum. * Með flugvallarsköttum. Hjörvar Sæberg Högnason, sölustjóri Icelandair, segir helgarferðir á haustin vera mjög vinsælar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.