Iðnaðarmál - 01.02.1969, Page 41

Iðnaðarmál - 01.02.1969, Page 41
Starffsmannaskipti Inga Ólafsdóttir Inga Olafsdóttir hóf störf hjá ISn- aðarmálastofnun Islands 11. febr. 1969. Hún hefur með höndum einka- ritarastarf og sér einnig um útgáfu Iðnaðarmála. Inga hefur stúdents- próf og hefur dvaliS í Englandi, Þýzkalandi og Danmörku viS mála- nám og önnur störf. Hún hefur áSur unniS hjá Skrifstofu almannavarna. Er þaS ISnaSarmálastofnuninni mikiS ánægjuefni, aS Inga hafi ráS- izt til stofnunarinnar, og hefur hún þegar áunniS sér traust og vinsældir samstarfsmanna og stjórnenda stofn- unarinnar. BjóSa þeir hana velkomna til starfa. Bryndís Jóhannesdóttir, sem lætur nú af störfum, réSist til IMSI í nóv. Bryndís Jóhannesdóttir 1966. Starfsfólk og stjórnendur IMSÍ þakka henni fyrir röskleika og sam- vizkusemi í starfi og ánægjulega viS- kynningu. Henni fylgja sérstakar heillaóskir i því starfi, sem hún tekur nú viS, húsmóSurstarfinu. Þ. E. Framh. af baksíðu. 1. Gerðu þér grein fvrir, til hvers þú ætlast af hinum nýja starfsmanni. 2. Taktu ákvörðun um, hvaða hæfni hinn nýi starfs- maður verður að hafa til að leysa af hendi það starf, sem þú ætlar honum. 3. Ekki ráða nýjan mann fyrr en þú finnur þann, sem hefur þessa hæfni. HELDUR ÞETTA IÐNAÐARMAL 35

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.