Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.2014, Side 4

Læknablaðið - 01.04.2014, Side 4
204 LÆKNAblaðið 2014/100 F R Æ Ð I G R E I N A R 4. tölublað 2014 207 Öryggi sjúklinga – forysta og virk þátttaka lækna er nauðsyn Ólafur Baldursson Baráttan fyrir örugg- ara heilbrigðiskerfi er skammt á veg komin og þarf mjög á stuðningi alls samfélagsins að halda. 211 Sandra Gunnarsdóttir, Haraldur Briem, Magnús Gottfreðsson Umfang og áhrif mislingafaraldranna 1846 og 1882 á Íslandi Á Þjóðskjalasafni Íslands eru kirkjubækur þjóðarinnar en í þær skráðu sóknarprestar upp- lýsingar um fædda, fermda, gifta, burtvikna, innkomna og látna. Þar eru persónugreinan- legar upplýsingar, nafn, fæðingar- og dánar- dagur, búseta og stundum dánarorsök. Fengið var yfirlit hjá Þjóðskjalasafni Íslands um allar sóknir landsins árin 1845-47 og 1881-83 og kirkjubækur þeirra sókna yfirfarnar. 219 Ingibjörg Guðmundsdóttir, Steinn Steingrímsson, Elsa Valsdóttir, Tómas Guðbjartsson Sárasogsmeðferð - yfirlitsgrein Á síðustu árum hefur sárasogsmeðferð rutt sér til rúms um allan heim sem margir telja að sé bylting. Myndaður er undirþrýstingur staðbundið í sárbeðnum með loftþéttum umbúðum og sárasugu sem tengd er við umbúðirnar. Þannig er sárið hreinsað og flýtt fyrir að það grói. Sára- sogsmeðferð er hægt að nota á flest sár en þó sérstaklega sýkt skurðsár og langvinn sár sykursýkissjúklinga. Meðferðin er dýrari en hefð- bundnar sáraumbúðir en á móti kemur að sár- græðsla er hraðari og getur það stytt legutíma og minnkað kostnað. 100. ÁRGANGUR LÆKNABLAÐSINS 226 Framskyggnar slembirannsóknir og þýðing þeirra fyrir framþróun læknisfræðinnar Guðmundur Þorgeirsson Hér er saga rannsóknaraðferðarinnar rakin og aðferðafræðilegum styrkleika og hlut- verki í gagnreyndri læknisfræði gerð nokkur skil. Einnig eru takmarkanir og veikleikar og helstu gryfjur á vegi rannsakenda ræddar sem og ný verkefni sem grillir í við sjónarrönd. 209 Mislingar – á hverfanda hveli? Sigurður Guðmundsson Fræðilega er unnt að útrýma mislingum og að því er róið öllum árum, en enn virðist útrýming ekki í augsýn. L E I Ð A R A R

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.