Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 5
239 Vinnufundur Alþjóðafélags lækna í Reykjavík Jón Snædal LÆKNAblaðið 2014/100 205 www.laeknabladid.is 240 „Verðum að halda í fólkið og þekkinguna“ – segir Helgi Kjartan Sigurðsson formaður skurðlækna Þröstur Haraldsson Í sextánda sinn halda Skurðlæknafélag Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands vísindaþing að vorlagi og stendur það yfir í Hörpu dagana 4. og 5. apríl næstkomandi. 236 Eyra á örlitlum þræði var örlagavaldur Gunnþóra Gunnarsdóttir – viðtal við Sigurð E. Þorvaldsson lýtalækni sem lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands og hugðist fara í tannlækningar u M F j ö L L u N o G G R E I N A R 242 Þjálfun í grein- ingu og fyrstu meðferð bráðra alvarlegra veikinda Gísli Heimir Sigurðsson Námskeið um gjörgæslulækningar sem miðað er við þarfir bráðalækna, lyflækna og skurð- lækna og gagnast heimilislæknum á lands- byggðinni 258 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Þrjú tölublöð 1974, 1979, 1980 Védís Skarphéðinsdóttir Hér eru gripin þrjú eintök af Læknablaðinu af handahófi og það er sama hvar þau eru opnuð, alls staðar er stút- fullt af efni sem menn hafa vandað til á allan hátt. Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 235 Nýsköpun á heilbrigðissviði Orri Þór Ormarsson Hugtakið heilbrigðistækni er vítt og getur átt við allt sem tengist líf- og læknisfræði og miðar að því að bæta líðan og heilsu manna, lyf, lækn- ingatæki, tölvutækni eða búnaður er tengist greiningu eða meðferð. 246 Eru tengsl á milli innúðastera og lungnabólgu? Gunnar Guðmundsson Ein aukaverkun innúðastera hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu er lungnabólga 246 Fimm ljóð Ferdinand Jónsson 248 Frá lyfjaávísanaeftirliti Embættis landlæknis. Eru sum lyf ofnotuð á Íslandi? Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson, Leifur Bárðarson 250 Minnisstæðir læknar: Friðrik Einarsson Ólafur Jónsson ö L D u N G A D E I L D 244 Samningslausir læknar í þrjú ár Þröstur Haraldsson Steinn Jónsson lætur af störfum sem formaður Læknafélags Reykjavíkur á aðalfundi í vor Pionjären i bukkirurgi kunde inte räddas med bukoperation KULTUR Botulism – en mycket sällsynt men allvarlig förgiftning FALLBESKRIVNING »Reglera studenters rätt till journaler« LT DEBATT Läkartidningen.se nr 12–13/2014 Ökad ohälsa på Island efter bankkrisen RAPPORT or ga n fö r sv er ig es l äk ar fö rb un d – gr un da d 19 04 nr 1 2– 13 1 9 m ar s– 1 ap ri l 20 14 v ol 1 11 5 21 –5 88 247 Heilsan eftir hrunið Sænska læknablaðið birti í síðasta tölublaði sínu grein þar sem fjallað er um afleið- ingar bankahrunsins á heilsu Íslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.