Læknablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 5
239
Vinnufundur Alþjóðafélags
lækna í Reykjavík
Jón Snædal
LÆKNAblaðið 2014/100 205
www.laeknabladid.is
240
„Verðum að halda í fólkið
og þekkinguna“
– segir Helgi Kjartan Sigurðsson
formaður skurðlækna
Þröstur Haraldsson
Í sextánda sinn halda Skurðlæknafélag Íslands
og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands
vísindaþing að vorlagi og stendur það yfir í
Hörpu dagana 4. og 5. apríl næstkomandi.
236
Eyra á örlitlum þræði
var örlagavaldur
Gunnþóra Gunnarsdóttir
– viðtal við Sigurð E. Þorvaldsson lýtalækni sem lauk
stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands og hugðist
fara í tannlækningar
u M F j ö L L u N o G G R E I N A R
242
Þjálfun í grein-
ingu og fyrstu
meðferð bráðra
alvarlegra
veikinda
Gísli Heimir Sigurðsson
Námskeið um gjörgæslulækningar sem miðað
er við þarfir bráðalækna, lyflækna og skurð-
lækna og gagnast heimilislæknum á lands-
byggðinni
258
Úr fórum Læknablaðsins
– 1915-2014
Þrjú tölublöð
1974, 1979, 1980
Védís Skarphéðinsdóttir
Hér eru gripin þrjú eintök af
Læknablaðinu af handahófi
og það er sama hvar þau eru
opnuð, alls staðar er stút-
fullt af efni sem menn hafa
vandað til á allan hátt.
Ú R P E N N A
S T j Ó R N A R M A N N A L Í
235
Nýsköpun á
heilbrigðissviði
Orri Þór Ormarsson
Hugtakið heilbrigðistækni er
vítt og getur átt við allt sem
tengist líf- og læknisfræði og
miðar að því að bæta líðan
og heilsu manna, lyf, lækn-
ingatæki, tölvutækni eða
búnaður er tengist greiningu
eða meðferð.
246
Eru tengsl á milli
innúðastera og
lungnabólgu?
Gunnar Guðmundsson
Ein aukaverkun innúðastera
hjá sjúklingum með langvinna
lungnateppu er lungnabólga
246
Fimm
ljóð
Ferdinand
Jónsson
248
Frá lyfjaávísanaeftirliti Embættis landlæknis.
Eru sum lyf ofnotuð á Íslandi?
Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson,
Lárus S. Guðmundsson, Leifur Bárðarson
250
Minnisstæðir
læknar:
Friðrik
Einarsson
Ólafur
Jónsson
ö L D u N G A D E I L D
244
Samningslausir
læknar í þrjú ár
Þröstur Haraldsson
Steinn Jónsson lætur af
störfum sem formaður
Læknafélags Reykjavíkur
á aðalfundi í vor
Pionjären i bukkirurgi
kunde inte räddas
med bukoperation
KULTUR
Botulism – en mycket
sällsynt men allvarlig
förgiftning
FALLBESKRIVNING
»Reglera studenters
rätt till journaler«
LT DEBATT
Läkartidningen.se
nr 12–13/2014
Ökad ohälsa
på Island efter
bankkrisen
RAPPORT
or
ga
n
fö
r
sv
er
ig
es
l
äk
ar
fö
rb
un
d
–
gr
un
da
d
19
04
nr
1
2–
13
1
9
m
ar
s–
1
ap
ri
l
20
14
v
ol
1
11
5
21
–5
88
247
Heilsan eftir hrunið
Sænska læknablaðið birti í
síðasta tölublaði sínu grein
þar sem fjallað er um afleið-
ingar bankahrunsins á heilsu
Íslendinga.