Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2014, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.06.2014, Blaðsíða 5
350 Aldarafmæli langlífasta fagtímaritsins fagnað í Iðnó Þröstur Haraldsson Aldarafmæli hlýtur að vera að minnsta kosti einnar messu virði. Það þótti aðstandendum Lækna- blaðsins og buðu því til síðdegis- hófs í Iðnó við Tjörnina. LÆKNAblaðið 2014/100 325 www.laeknabladid.is 352 Ávarp í Iðnó Læknablaðið 1915-2014 Engilbert Sigurðsson Góðir kollegar. Fögnum því að íslenskir læknar hafi staðið undir því trausti sem Guð- mundur og félagar hans báru til sporgöngumanna sinna úr læknastétt og að við höfum borið gæfu til að gefa blaðið út samfleytt í 100 ár. 348 Lífsmörk er viðburðarík saga – um nýja bók eftir Ara Jóhannesson Gunnþóra Gunnarsdóttir Ég hef unnið á sjúkrahúsi nánast allan minn starfsaldur, og þekki allvel til á gjörgæsludeild, þó ég starfi þar ekki. Þetta er hins vegar ekki lykilsaga. Persónur bókar- innar eru alfarið mín hugarsmíð en auðvitað hef ég viðað þeim að mér gegnum árin. U M F j ö L L U N o G G R E I N A R 358 355 Frá Embætti landlæknis. 5. pistill. Þunglyndislyf á Íslandi Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson, Leifur Bárðarson Ef borin er saman sala allra þunglyndislyfja hjá öllum aldursflokkum er hún umtalsvert meiri á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum 366 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Læknablaðið í hálfa öld, 1965 Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 347 Hvers virði ert þú kæri læknir? Ólöf Birna Margrétardóttir Í mínum huga er morgunljóst hvað þarf til að fá fram bætt kjör. SAMSTÖÐU. Læknar verða að standa saman. 359 Söfnun erfðaupplýsinga í ljósi Helsinki-yfirlýsingarinnar Jón Snædal Það má segja að þótt formleg leyfi hafi verið til staðar sé ýmislegt við framkvæmdina sjálfa að athuga og ekkert athugavert við að það sé rætt. Betur hefði farið á því að kynning hefði verið almenn og góð í aðdraganda rannsóknarinnar vitandi að aðferðin gæti orkað tvímælis. 362 Öldungadeild Læknafélags Íslands 20 ára Magnús Einarsson Öldungadeild LÍ var stofnuð 7. maí 1994 á fundi í Rúgbrauðsgerðinni. ö L D U N G A D E I L D 354 Erfðaráðgjöf á meðgöngu Vigdís Stefánsdóttir, Hildur Harðardóttir, Reynir Arn- grímsson, Jón Jóhannes Jónsson Erfða- og sameindalæknisfræðideild veitir erfðaráð- gjöf. Við deildina starfa þrír læknar og erfðaráðgjafi. Þörf fyrir erfðaráðgjöf getur komið fram hvenær sem er á meðgöngu. Oftast er tilefnið fjölskyldusaga eða niðurstöður fósturskimunar. 356 RRS Iceland – norræn ráðstefna brjóstaskurðlækna Vigdís Stefánsdóttir Ráðstefna brjóstaskurðlækna sem haldin var í Hörpu 8. og 9. maí síðastliðinn verður lengi í minnum höfð og hefur ef til vill sett nýjan tón. Ný stjórn Læknafélags Reykjavíkur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.