Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.2014, Page 13

Læknablaðið - 01.09.2014, Page 13
LÆKNAblaðið 2014/100 445 markmiði að auka þekkingu á faraldsfræði geðsjúkdóma í Banda- ríkjunum.11 Valið var slembiúrtak í fimm borgum til að svara fjöl- mörgum spurningum, þar á meðal varðandi notkun vímuefna og um geðrofseinkenni. Tekin voru tvö viðtöl með árs millibili. Tien og Anthony birtu niðurstöður sínar um tengsl kannabisnotkunar og geðrofs í ECA-rannsókninni árið 1990.12 (tafla I) Þegar búið var að leiðrétta fyrir truflandi þáttum á borð við skólasókn, mennt- unarstig, hjúskaparstöðu, atvinnustöðu og geðræn einkenni við upphaf rannsóknar, voru þeir sem notuðu kannabis daglega í tvöfalt meiri áhættu á að hafa fengið geðrofseinkenni en þeir sem ekki höfðu notað kannabis (95%CI: 1,3-3,1). Nemesis-rannsóknin Árið 2002 birtist lýðgrunduð rannsókn byggð á hollensku úrtaki einstaklinga á aldrinum 18-64 ára en gögnunum hafði verið safnað á árunum 1996-1999.13 Rannsóknin studdi að notkun kannabis við upphaf rannsóknar margfaldaði líkurnar á geðrofi þrem Tafla I. Ferilrannsóknir sem greinarhöfundar vísa til um tengsl kannabis og geðrofs. Höfundar Ár Ferilhópur Aldur Fjöldi Mæling svarbreytu* Svarbreyta Truflandi þættir oR** (95% CI) Andreasson et al4 1987 Sænskir hermenn 18-20 ár 50.465 Innlagnir vegna geðrofs Geðklofi Geðræn einkenni við innritun í herinn 2,9 (1,9-4,4) Andreasson et al8 1989 Sænskir hermenn 18-20 ár 7695 Greining geðklofa Geðklofi Líkindahlutfall, ekki leiðrétt fyrir hugsanlegum truflandi þáttum 4,1 (1,8-9,3) Tien & Antony12 1990 Epidemiologic Catchment Area (ECA) 18-49 ár 4994 DIS Einkenni geðrofs Kyn, skólasókn, menntunarstig, hjúskaparstaða, atvinnustaða, þunglyndi, örlyndi, víðáttufælni, áráttuþráhyggjuröskun 2,0 (1,3-3,1) Zammit et al9 2002 Sænskir hermenn 18-20 ár 50.087 Innlagnir vegna geðrofs Innlagnir vegna geðrofs Greindarvísitala, óeðlileg hegðun, reykingar, utangarðsbúseta 3,1 (1,7-5,5) Van os et al13 2002 NEMESIS 18-64 ár 4045 CIDI, SCID og klínísk viðtöl Einkenni geðrofs eða greining geðrofssjúkdóms Aldur, kynþáttur, menntun, búseta, hjúskaparstaða og mismunun 16,9 (3,3-86,1) Arseneault et al14 2002 Dunedin 26 ár 759 Greiningarviðtöl, DSM-IV Einkenni geðklofa og þunglyndis. Greining schizophreniform disorder og þunglyndi. Félagsleg staða, kyn, einkenni geðrofs við 11 ára aldur 3,1 (0,7-13,3) Phillips et al16 2002 Hááhættuhópur m.t.t. ættarsögu 14-28 ár 100 PACE skilmerki bráðs geðrofs Geðrof Ekki nefndir Ekki birt Fergusson et al17 2003 CHDS 18 og 21 ár 1053 Sjálfsmat (SCL- 90) Einkenni geðrofs Fyrri geðrofseinkenni, önnur vímuefni, einkenni annarra geðsjúkdóma samkvæmt CIDI, félagslegar aðstæður og fjölskylduaðstæður 1,8 (1,2-2,6) Fergusson et al18 2005 CHDS 25 ár 1055 Greiningarviðtöl, DSM-IV Einkenni geðklofa og þunglyndis. Greining schizophreniform disorder og þunglyndi. Kyn, menntun foreldra, félagsleg staða, neysla foreldra, geðsjúkdómar foreldra, áföll í æsku, fyrri geðsaga, neysla annarra vímuefna en kannabis 1,6 (1,2-2,0) Henquet et al19 2005 Early developmental stages of pathology (EDSP) 14-24 ár 2437 M-CIDI 1 – 2 atriði af 15 á M-CIDI spurningalista með tilliti til geðrofs. Aldur, kyn, félagsleg staða, búseta í borg, áföll í æsku, einkenni geðrofs við upphaf rannsóknar, reykingar, neysla alkóhóls og annarra vímuefna en kannabis 1,7 (1,1-2,5) Wiles et al22 2006 National Psychiatric Morbidity Survey 16-74 ár 1795 Psychosis Screening Questionnaire (PSQ) Geðrofseinkenni og/ eða oflæti Aldur, kyn, hjúskaparstaða, greindarvísitala, búseta, meiriháttar atburðir í lífi, reykingar, menntun, vinna, félagsleg staða, tekjur 1,5 (0,6-3,9) McGrath et al24 2010 Mater-university Study of Pregnancy 18-23 ár 3801 Ekki-affectíf geðrofsgreining, ofskynjanir, CIDI og PDI Ekki-affectíf geðrofsgreining, einkenni geðrofs Kyn, aldur, ofskynjanir við 14 ára aldur, geðsjúkdómar foreldra 2,1 (1,002-4,3) Kuepper et al20 2011 Early developmental stages of pathology (EDSP) 14-24 ár 1923 M-CIDI Einkenni geðrofs Aldur, kyn, félagsleg staða, neysla annarra vímugjafa, áföll í æsku, ekki föst búseta. Neysla kannabisefna og geðrofseinkenni ekki til staðar við upphaf rannsóknar 1,9 (1,1-3,1) Manrique- Garcia et al10 2012 Sænskir hermenn 18-20 ár 41.943 Innlagnir vegna geðrofs Innlagnir vegna geðrofs, geðrofssjúkdómar Geðgreiningar við upphaf rannsóknar, greindarvísitala, andfélagsleg hegðun, búseta í borg, tóbaksreykingar 3,7 (2,3-5,8) *DIS = Diagnostic Interview Schedule, SCID=Structured Clinical Interview for DSM-III-R / IV, PACE= Personal Assessment and Crisis Evaluation, SCL-90= Symptom Checklist 90, PDI= Peter‘s et al Delusional Inventory, CIDI=Composite International Diagnostic Interview, M-CIDI= Munich Composite International Diagnostic Interview. **Líkindahlutfall, oR, leiðrétt fyrir truflandi þáttum nema annað sé tekið fram. Y F I R L I T

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.