Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.2014, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.09.2014, Qupperneq 13
LÆKNAblaðið 2014/100 445 markmiði að auka þekkingu á faraldsfræði geðsjúkdóma í Banda- ríkjunum.11 Valið var slembiúrtak í fimm borgum til að svara fjöl- mörgum spurningum, þar á meðal varðandi notkun vímuefna og um geðrofseinkenni. Tekin voru tvö viðtöl með árs millibili. Tien og Anthony birtu niðurstöður sínar um tengsl kannabisnotkunar og geðrofs í ECA-rannsókninni árið 1990.12 (tafla I) Þegar búið var að leiðrétta fyrir truflandi þáttum á borð við skólasókn, mennt- unarstig, hjúskaparstöðu, atvinnustöðu og geðræn einkenni við upphaf rannsóknar, voru þeir sem notuðu kannabis daglega í tvöfalt meiri áhættu á að hafa fengið geðrofseinkenni en þeir sem ekki höfðu notað kannabis (95%CI: 1,3-3,1). Nemesis-rannsóknin Árið 2002 birtist lýðgrunduð rannsókn byggð á hollensku úrtaki einstaklinga á aldrinum 18-64 ára en gögnunum hafði verið safnað á árunum 1996-1999.13 Rannsóknin studdi að notkun kannabis við upphaf rannsóknar margfaldaði líkurnar á geðrofi þrem Tafla I. Ferilrannsóknir sem greinarhöfundar vísa til um tengsl kannabis og geðrofs. Höfundar Ár Ferilhópur Aldur Fjöldi Mæling svarbreytu* Svarbreyta Truflandi þættir oR** (95% CI) Andreasson et al4 1987 Sænskir hermenn 18-20 ár 50.465 Innlagnir vegna geðrofs Geðklofi Geðræn einkenni við innritun í herinn 2,9 (1,9-4,4) Andreasson et al8 1989 Sænskir hermenn 18-20 ár 7695 Greining geðklofa Geðklofi Líkindahlutfall, ekki leiðrétt fyrir hugsanlegum truflandi þáttum 4,1 (1,8-9,3) Tien & Antony12 1990 Epidemiologic Catchment Area (ECA) 18-49 ár 4994 DIS Einkenni geðrofs Kyn, skólasókn, menntunarstig, hjúskaparstaða, atvinnustaða, þunglyndi, örlyndi, víðáttufælni, áráttuþráhyggjuröskun 2,0 (1,3-3,1) Zammit et al9 2002 Sænskir hermenn 18-20 ár 50.087 Innlagnir vegna geðrofs Innlagnir vegna geðrofs Greindarvísitala, óeðlileg hegðun, reykingar, utangarðsbúseta 3,1 (1,7-5,5) Van os et al13 2002 NEMESIS 18-64 ár 4045 CIDI, SCID og klínísk viðtöl Einkenni geðrofs eða greining geðrofssjúkdóms Aldur, kynþáttur, menntun, búseta, hjúskaparstaða og mismunun 16,9 (3,3-86,1) Arseneault et al14 2002 Dunedin 26 ár 759 Greiningarviðtöl, DSM-IV Einkenni geðklofa og þunglyndis. Greining schizophreniform disorder og þunglyndi. Félagsleg staða, kyn, einkenni geðrofs við 11 ára aldur 3,1 (0,7-13,3) Phillips et al16 2002 Hááhættuhópur m.t.t. ættarsögu 14-28 ár 100 PACE skilmerki bráðs geðrofs Geðrof Ekki nefndir Ekki birt Fergusson et al17 2003 CHDS 18 og 21 ár 1053 Sjálfsmat (SCL- 90) Einkenni geðrofs Fyrri geðrofseinkenni, önnur vímuefni, einkenni annarra geðsjúkdóma samkvæmt CIDI, félagslegar aðstæður og fjölskylduaðstæður 1,8 (1,2-2,6) Fergusson et al18 2005 CHDS 25 ár 1055 Greiningarviðtöl, DSM-IV Einkenni geðklofa og þunglyndis. Greining schizophreniform disorder og þunglyndi. Kyn, menntun foreldra, félagsleg staða, neysla foreldra, geðsjúkdómar foreldra, áföll í æsku, fyrri geðsaga, neysla annarra vímuefna en kannabis 1,6 (1,2-2,0) Henquet et al19 2005 Early developmental stages of pathology (EDSP) 14-24 ár 2437 M-CIDI 1 – 2 atriði af 15 á M-CIDI spurningalista með tilliti til geðrofs. Aldur, kyn, félagsleg staða, búseta í borg, áföll í æsku, einkenni geðrofs við upphaf rannsóknar, reykingar, neysla alkóhóls og annarra vímuefna en kannabis 1,7 (1,1-2,5) Wiles et al22 2006 National Psychiatric Morbidity Survey 16-74 ár 1795 Psychosis Screening Questionnaire (PSQ) Geðrofseinkenni og/ eða oflæti Aldur, kyn, hjúskaparstaða, greindarvísitala, búseta, meiriháttar atburðir í lífi, reykingar, menntun, vinna, félagsleg staða, tekjur 1,5 (0,6-3,9) McGrath et al24 2010 Mater-university Study of Pregnancy 18-23 ár 3801 Ekki-affectíf geðrofsgreining, ofskynjanir, CIDI og PDI Ekki-affectíf geðrofsgreining, einkenni geðrofs Kyn, aldur, ofskynjanir við 14 ára aldur, geðsjúkdómar foreldra 2,1 (1,002-4,3) Kuepper et al20 2011 Early developmental stages of pathology (EDSP) 14-24 ár 1923 M-CIDI Einkenni geðrofs Aldur, kyn, félagsleg staða, neysla annarra vímugjafa, áföll í æsku, ekki föst búseta. Neysla kannabisefna og geðrofseinkenni ekki til staðar við upphaf rannsóknar 1,9 (1,1-3,1) Manrique- Garcia et al10 2012 Sænskir hermenn 18-20 ár 41.943 Innlagnir vegna geðrofs Innlagnir vegna geðrofs, geðrofssjúkdómar Geðgreiningar við upphaf rannsóknar, greindarvísitala, andfélagsleg hegðun, búseta í borg, tóbaksreykingar 3,7 (2,3-5,8) *DIS = Diagnostic Interview Schedule, SCID=Structured Clinical Interview for DSM-III-R / IV, PACE= Personal Assessment and Crisis Evaluation, SCL-90= Symptom Checklist 90, PDI= Peter‘s et al Delusional Inventory, CIDI=Composite International Diagnostic Interview, M-CIDI= Munich Composite International Diagnostic Interview. **Líkindahlutfall, oR, leiðrétt fyrir truflandi þáttum nema annað sé tekið fram. Y F I R L I T
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.