Ægir - 01.06.2005, Blaðsíða 7
FSV-30/30S, nýr hringsónar frá Furuno
Fjöltíðna (21-27 kHz) - SST (Sidelobe Suppressing Technology)
- Sjálfvirk alhliða veltustýring - Nýir truflanadeyfar og meiri langdrægni
- 2 sneiðmyndir samtímis - Nýtt botnstykki, fyrir allt að 90° „tiltun“
Tvær skjámyndir samtímis, fyrir sitt hvora „tiltunina“ og sinn hvorn kvarðann (scale)
Sama skjámynd fyrir
hringsónun og 2 sneiðmynd-
ir, sem auðvelda þéttleika-,
þykktar- og dýptargreiningu
fiskitorfa.
FCV-30, nýr fjölgeisla dýptarmælir frá Furuno
Með þessum dýptarmæli þarf ekki að skipta um botnstykki
þótt keyptur sé nýr dýptarmælir. Þessi mælir er stillanlegur
inn á hvaða botnstykki sem er, á tíðnisviðinu 15-200 kHz.
Þetta er gert án nokkurs aukabúnaðar eða útskiptinga.
Mælirinn er með tveimur 3 kW sendum, stillanlegum á 1
eða 2 kW. Hægt er að fá við hann aukasendi, 5 eða 10 kW.
Mælirinn er í rúmlega 70 bátum skipum, fjölveiðiskipum,
togurum, nótaskipum, línu- og netabátum, og er notaður
jafnt á grunnslóð og djúpslóð sem og við flottrollsveiðar.
FCV-1200/1100L dýptarmælirinn
FAR-21x7
Þriðja kynslóð af FR-2100 radarnum frá Furuno.
Radar sem vart þarf að kynna fyrir íslenskum
skipstjórnarmönnum, enda að finna í flestum
stærri íslenskum fiskiskipum.
Nýjungar:
X- og S-band í einum radar
sem tengist tveimur skannerum.
Ný gerð af stjórnborði með innbyggðri kúlumús.
Stjórna má ratsjánni með kúlumús eingöngu.
Möguleiki að tengja allt að fjögur auka stjórnborð.
Upplýsingar um 6 skip í ARPA útreikningi í einu á skjánum.
Nýr mótakari gefur enn betri aðgreiningu.
Allt að fjórir radarar samtengjanlegir.
Innbyggt: 100 skipa ARPA (Automatic Radar Plotting Aid)
1000 skipa AIS (Automatic Identification System)
Radar-plotter (hægt er að leggja radarmynd yfir sjókort)
Með nýrri gerð deila sem voru hannaðir af Furuno er unnt að hafa
eina ratsjá í stefni og aðra í afturmastri og víxla myndum milli rat-
sjáa, en halda allri stjórnun á einum stað. Eins er hægt að blanda
myndum saman, til dæmis S- og X-Band. Þessi tækni býður einnig
uppá blöndun tveggja mynda til að eyða dauðum geirum.
Mesti seldi FURUNO radarinn undanfarin ár er „black box“ útgáfa,
en þá kemur radarinn án sambyggðs skjás frá framleiðanda. Við
„black box“ útgáfuna má velja ýmsar skjátegundir og stærðir eða
skjái frá Furuno.
X-band: 12 eða 25 KW
S-band: 30 KW
WATT
Vestmannaeyjum
Sími 481 2926
Akureyri
Sími 462 7222
SÆRAF
Bolungarvík
Sími 456 7441Sími 5 250 250
• 5 geislar, hver með sjálfstæðri stjórnun
• Stærðargreining á fiski
• Dreifigreining á fiski
• Dýpisleiðrétting vegna ölduhæðar
• Sjálfvirk veltustýring
• Öll stjórnun í kúlumús
• Tengist 3ja loftneta GPS-áttavitum
brimrun.is furuno.is
aegirjuni2005 1.7.2005 18:04 Page 7