Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2005, Blaðsíða 37

Ægir - 01.06.2005, Blaðsíða 37
37 N Ý S K Ö P U N A RT O G A R A R N I R Hallveig Fróðadóttir RE-203 (Rvík), B/v Jón Þorláksson RE- 204 (Rvík), B/v Úranus RE-343 (Rvík) og B/v Svalbakur EA-2 (Akureyri). Árið 1950 - eitt skip: B/v Harðbakur EA-3 (Akureyri). Árið 1951 - sjö skip: B/v Jón Baldvinsson RE-208 (Rvík), B/v Pétur Halldórsson RE-207 (Rvík), B/v Þorsteinn Ingólfsson RE-206 (Rvík), B/v Ólafur Jó- hannesson BA-77 (Patreksfj), B/v Sólborg ÍS-260 (Ísafj), B/v Aust- firðingur SU-3 (Eskifj) og B/v Júní GK-345 (Hafnarfj). Árið 1952 - tvö skip: B/v Þor- kell Máni RE-205 (Rvík) og B/v Gylfi BA-16 (Patreksfj). Í Goole við Humberfljót voru smíðuð díselskipin Hallveig Fróðadóttir, Jón Þorláksson, Þor- kell Máni og Gylfi. Svokölluð „Selbyskip“ voru Ingólfur Arnar- son, Helgafell, Egill Skallagríms- son, Elliði, Kaldbakur, Ísólfur, Bjarni riddari og Júlí - allt gufu- skip. Svokölluð „Beverlyskip“ voru Akurey, Jón forseti, Geir, Hvalfell, Skúli Magnússon, Fylk- ir, Ísborg, Goðanes, Garðar Þor- steinsson og Röðull - allt gufu- skip. Aberdeen skipin voru tutt- ugu talsins. Frá John Lewis & Son komu Bjarni Ólafsson, Surprise, Neptúnus, Bjarnarey, Marz, Harðbakur, Pétur Halldórsson, Þorsteinn Ingólfsson, Jón Bald- vinsson, Austfirðingur, Sólborg og Ólafur Jóhannesson - allt gufuskip. Frá Alexander Hall í Aberdeen komu Askur, Egill rauði, Elliðaey, Karlsefni, Kefl- víkingur, Úranus, Svalbakur og Júní - allt gufuskip. Fóru um allt land Þegar heimahafnir skipanna voru ákvarðaðar var þess í stórum dráttum gætt að deila þeim nokkuð jafnt niður á landshlut- ana. Ekki tókst þó að ná full- kominni sátt um staðsetningu skipanna, enda kannski vart við því að búast. En skiptingin eftir landshlut- um var eftirfarandi, sbr. listinn hér að framan: Til Reykjavíkur fóru nítján skip, sjö í Hafnarfjörð, fimm á Vesturland og Vestfirði, fjögur á Norðurland, fjögur á Austfirði og þrjú á Suðurland og Reykjanes. Heimahafnir skipanna urðu alls tólf við komu þeirra og átti einungis eftir að fjölga um eina áður en yfir lauk - þ.e. Ólafs- fjörður. Nafnabreytingar Fjórtán nýsköpunartogarar komu með svokallaðan „bakka“ og af þeim voru t.d. tíu svokölluð Beverley-skip, þ.e. smíðuð í sam- nefndri borg. Fimmtán skipanna komu með bátapall - þar með tal- in öll Stefaníuskipin. Einnig var bátapallur settur síðar á fjögur skipanna, trúlega vegna síldveiða á árunum 1950 -1960 - B/v Egil Skallagrímsson RE, B/v Elliða SI, B/v Ísborgu ÍS og B/v Surprise GK. Selby-skipin voru ein um að B/v Norðlendingur ÓF-4. Myndin er tekin á Sauðárkróki og er verið að vinna við löndun úr togaranum. Eins og glöggt má sjá liggur skipið við akkeri og er það nokkuð lýsandi fyrir hafnaraðstöðuna sem sumum skipunum var boðið upp á. Togarinn var í eigu þriggja byggðarlaga, þ.e. Húsavíkur, Sauðárkróks og Ólafsfjarðar. aegirjuni2005 1.7.2005 18:04 Page 37

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.