Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.2007, Side 9

Ægir - 01.11.2007, Side 9
9 K Ö F U N að út í búð, keypt köfunar- búnað og byrjað að kafa. Ég prófaði fyrst að kafa þegar ég var í Vestmannaeyjum. Frændi minn átti búnað, en ég keypti síðan þann búnað sem upp á vantaði og prófaði að svamla í sjónum. Ég vil hins vegar leggja á það áherslu að enginn fari að kafa án þess að fá allar nauðsyn- legar upplýsingar og því hef ég alltaf gefið mér góðan tíma til þess að fylgja nýliðum eftir og miðla af minni reynslu og kunnáttu.“ Eyjamaður í húð og hár Erlendur Bogason er Eyja- maður – fæddur árið 1963. Foreldrar hans eru Bogi Finn- bogason, sem er látinn fyrir rúmum áratug og Dagný Þor- steinsdóttir, kennari, sem býr í Eyjum. Systir Erlendar, Guðný, sem er hjúkrunar- fræðingur, býr einnig í Vest- mannaeyjum. Bogi Finnboga- son var lengi skipstjóri á skip- um Fiskiðjunnar – Stíganda og Ver. Erlendur Bogason, kafari.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.