Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 44
38 TÍMAHIT MÁLS Otí MENNINGAR inni lijá börnunum, sem ég hafði fætl í lieiminn og ann- azt eflir megni. Tugir ára eru liðnir, síðan þetta smáatvik lcom fyrir. Lifið hefur sýnt mér, sem flestum öðrum, fleiri liliðar en þá, sem sólroðin er. Bókin, sem litli drengurinn minn las söguna um skuld- ina í, er löngu týnd eða komin i tætlur. Ég hef ekki liirt um, að láta yngri hörnin lesa „Skuldina“ sérstaklega, því nú líl ég allt öðrum augum á það mál. Mér er fyrir löngu orðið ljóst, að það eru alls ekki börnin, sem skulda foreldr- unum, heldur eru það foreldrarnir, sem standa í óhættum sökum við börnin. Enginn maður er svo í heiminn borinn, að liann hafi um það beðið, lieldur eru það foreldrarnir, sem taka sér það bessaleyfi, að hrinda manni, með mannlegum kröfum, inn á leiksvið lífsins. Þeir, sem takast þann vanda á hend- nr, ættu að vera skyldir lil að annast barnið í ómegðinni og gera það þannig úr garði, að það væri fært að standa ú eigin fótum, þegar æskuárin eru liðin, án þess að heiinta þökk eða laun fyrir. Hér áður fyrr vissi ég þess mörg dæmi, að foreldrar htu á börnin sem nokkurs lconar eign, sem sjálfsagt væri að hagnýta sér, og litu því tíðum frernur á eigin liag en barnanna. Með vaxandi uppeldisfræðslu, er þetta líklega að breytast til hatnaðar, enda er sízt vanþörf á. Mönnum verður að skiljast, að það er fyrst og fremst æskan, sem þarf að að hlynna, því á hennar lierðum hvíhr framtið þjóðarinnar. Ég held ég fari rétt með, að það sé lagaleg skylda barna að annast ósjálfbjarga foreldra sina. Það finnst mér ranglált. Ríkið ætti sízt að telja eftir sómasam- legan elli og örorkustyrk, til handa þeim, sem unnið hafa meðan kraftar leyfðu, i þarfir lands og þjóðar. Mvndi og mörgum kærkomnara að eiga slíka hjálp vísa, í stað þess að leita á náðir harna sinna, sem oft og einatt eiga fullt i fangi með að sjá sér og sínum eigin hörnum farhorða. Og svo að endingu. — Ætli það sé ekki undir liælinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.