Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 56
50 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR liungri. Bændur tóku að kurra, uppþot og samblástur fór um byggðirnar, ofan á þetta bættist gegndarlaust stjórnleysi í fjárreiðum ríkisins. Lánardrottnar þess tóku að ókyrrast og örvænta um fé sitt. Einveldið var að þrotum komið, og 8. ágúst 1788 kom konungstil- skipun um boðun stéttaþings. En þá liafði hurð skoll- ið nærri hælum, því að viku seinna lýsti ríkið yfir gjaldþroti. Konungstilskiiiunin um samanköllun stéttaþings kom af stað svo miklu pólitísku ölduróti, að þess fundust varla dæmi í sögu Frakklands. Kosning fulltrúa tók rétta 9 mánuði og á kosningafundunum báru kjósend- ur fram umkvörtunarbréf (cabiers de doléance), er fulltrúarnir skyldu liafa með sér til þingsetu. í bréf- um þessum hefur borgarastéttin orðað pólitískar kröf- ur sínar, eins og þær voru í byltingarbyrjun. Þau hafa að geyma ofsalausar bænir um jafnrétti í borgaraleg- um skyldum og réttindum, afnám hins óbundna ein- veldis, stjórnarskrá, nýjan og mannúðlegri refsirétt o. s. frv. Borgarastéttin gerist liér einnig málsvari bænda, því að bún krefst afnáms lénskvaðanna, en fer þó ekki lengra í árásum sínum á eignarrétt aðalsins en góðu bófi gegnir, þvi að margir borgarar voru þegar orðnir jarðeigendur. í umkvörtunarbréfunum heyrast varla raddir hins allslausa verkalýðs í borgum og sveitum. Lægstu hlutar bins franska þjóðfélags höfðu ekki enn fengið málið í pólitískum efnum. Það einkennir pólitískt ástand Frakklands fyrri hluta árs 1789, að hinar ríkjandi stéttir eru með öllu ráða- lausar og eiga engin pólitísk flokkssamtök. „Flokk- ur“ aðalsins var aðeins hin undirhyggjufulla liirðklíka, sem lengi bafði rekið moldvörpustarfsemi sína i myrkr- um Versala og reyndi nú að stífla þær flóðgáttir, er opnázt liöfðu eftir samanköllun stéttaþingsins. En þriðja stéttin bafði flokk sinn þegar reiðubúinn, „þjóðflokk- inn“ svokallaða. Hann stóð í nánu sambandi við binn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.