Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 63
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 57 réttisins, því að stjórjiarskráin batt kosningarréttinn við tekjuskatt og kjörgengi við jarðeign. Frönskum borg- urum var skipt í virka borgara, er liöfðu kosningarétt, og óvirka borgara, er liöfðu hann ekki. Þessi fyrirmæli, er giltu um kosningar til löggjafarþingsins, voru og í gildi, þar sem kosið var til annarra stofnana ríkisins. í stjórngæzlu landsins liafði þjóðsamkoman gert hinar róttækustu breytingar. Frakklandi var skipt niður í 83 umdæmi, en þeim í héröð og kantónur. Til allra þess- ara stjórnarumdæma varð að kjósa ráð og embættis- menn. Dómarar allir voru kosnir í liverju lögsagnar- umdæmi, þar við bættist kosning presta og biskupa, því að kaþólska kirkjan var í raun réttri gerð að þjóð- kirkju, er var launuð af ríkinu, en jarðeignir liennar settar undir ríkið. Kosningalög' þjóðsamkomunnar liafði því búið vel um borgarastéttina, þar sem hún ríkti yfir löggjafarvaldi, stjórngæzlu, dómsvaldi og guðs kristni, allt fyrir hinn almenna kosningarrétt skattgreiðandi, virkra borgara. Að vísu var sá ljóð.ur á ráði þessa skipulags, að sambandið milli framkvæmdarvalds mið- stjórnarinnar og hinna lægri stiga stjórngæzlunnar var í rauninni ekki neitt. Það var alveg undir hælinn lagt, hvort miðstjórnin fékk lögunum framfylgt í bæja-, sveita- og umdæmisstjórnum. Það kom brátt í ljós, að landinu varð blátt áfram ekki stjórnað eftir fyrirsögn stjórnarskrárinnar. En liin franska borgarastétt, sem var nýsloppin úr járngreipum konunglegrar miðstjórn- ar vildi njóta bins nýfengna frelsis síns eins lausbeizl- uð og fært var — og meira en það. Það er ljóst af því, sem liér hefir verið sagt, að lýð- ræðisstefna þjóðsamkomunnar var, þrátt fyrir fögur orð, stéttbundin og einhliða. Aðeins 5 atkv. voru greidd með almennum kosningarétti, meðal þeirra var ung- ur lögfræðingur, Robespierre, er mælti með honum af mestri mælsku. En óttinn við hinn allslausa og mennt- unarsnauða múg var svo rikur meðal fulltrúa þjóðsam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.