Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 76
Umsagnir um bækur: Stephan G. Stephansson: Andvökur. Úrval. SigurSur Nordal gaf út. Mál og menning. Rv. 1939. Flestir munu því sammála, aS sjaldan hafi veriS gefin út þarf- ari hók og betri, en úrval þaS úr ljóSum St. G. Stephansson- ar, sem Mál og menning gaf út á siðastliSnu hausti. Þess má geta, íslenzkum lesendum til sóma, aS útkomu þessarar bókar var bcSiS meS meiri eftirvæntingu en títt er um bækur hér á landi. Mun þar ekki einungis hafa ráSiS vinsældir og orSstír Ivlettafjallaskáldsins, heldur einnig hitt, aS þeim manni var falin útgáfan, sein menn vissu til þess færastan, dr. SigurSi Nordal prófessor. Hér gefst ekkert tækifæri til þess aS lýsa St. G. Stephans- syni, skáldskap hans, skoSunum eSa baráttu. Sem betur fer, eru ljóS hans og líf mörgum allvel kunn, og þaS er nú alllangt síS- an, aS þessi fátæki, sístritandi bóndi hlaut almenna viSurkenn- ingu sem eitt af höfuSskáldum þjóSarinnar aS fornu og nýju. Fá íslenzk slcáld áttu auSugri skáldanda, meiri hugsanasnilld og myndauSgi, meiri málkynngi, dýpri náttúrukennd. Ekkert ís- lenzkt skáld átti meira mannvit, meiri skapfestu, heitari föSur- landsást, sterkari réttlætistilfinningu, ákafari frelsisþrá, óhagg- anlegri sannleiksást og dýpri róttækni. LjóS hans hafa veriS og hljóta aS verSa stöSug auSsuppspretta hverjum hugsandi ís- lendingi, sem nokkurs fær metiS form skáldskaparins. Þau eru ef til vill dýrmætasti andlegi heilsubrunnurinn, sem viS íslend- ingar höfum nokkurn tíma' eignazt. Þéssu úrvali úr kvæSum Stephans fylgir ritgerS um skáldiS, er próf. Nordal hefur samiS. Allmargar ritgerSir og greinar hafa áSur birzt um Stephan í tímaritum og blöSum, og eru sum- ar þeirra ágætar, þaS sem þær ná. En ritgerS próf. Nordals er samt tvímælalaust þaS lang-ítarlegasta og veigamesta, sem rit- aS hefur veriS um skáldiS hingaS til. Hún nær yfir rúmar 60 bls. í bókinni — meira leyfSi rúmiS ekki. ÞaS er óblandin nautn aS lesa þessa ritgerS, enda ber hún öll beztu einkenni hinnar alkunnu ritsnilldar höfundarins. Eins og gefur aö skilja, er ekki hægt aS skýra frá öllu, sem æskilegt væri aS segja um Stephan, i ekki lengra máli. Próf. Nordal leggur aSaláherzluna á þaS, sem hann álítur mikilvægast, og líka er þaS — aS lýsa skáldinu, eins og þaS birtist í verkum sínum, aS lýsa manninum sjálfum. Fá skáld hafa veriS persónulegri i kveSskap sínum en Stephan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.