Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 87
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 81 hafa kastaS hnútuin og getsökum að þessu reifabarni og fóstr- um þess, muni sjálfir verða meðal beztu lesenda Arfsins, þegar hann kemur fram á sjónarsViðið. Sigurður Nordal. Mál og menning. Fyrir hönd stjórnar Máls og menningar vil ég flytja umboðs- mönnum og félagsmönnum öllum beztu nýársóskir og þakkir fyrir samstarfið og tryggð við félagið á liðnu ári. Mál og menning hefur nú starfað þrjú ár og varð hið síðasta langviðburðaríkast. Bæði félagsmannatalan og útgáfan hefur vax- ið með miklum hraða. Síðasta ár var útgáfan langstærst, þó að bækurnar væru ekki nema fjórar talsins. Það er arkafjöldinn, sem verður að ráða, og sést af honum vöxtur útgáfunnar: 1937 3714 örk. 1938 5514 örk, 1939 7714 örk, fyrir utan tímaritið. Út- gáfan siðastliðið ár svarar til nærri átta 10-arka bóka, en með þeirri stærð bókanna var upphaflega reiknað. Vöxtur útgáfunn- ar hefur þó ekki getað haldizt i hendur við vöxt félagsins sjálfs. Félagsmannatalan óx 1939 úr rúmum 4000 upp í rúm 5000, og er þannig orðin tveimur þúsundum hærri en við létum okkur upp- haflega dreyma um sem hámark. 3000 kaupendum lofuðum við 6 10-arka bókum á ári, 1939 fá 5000 kaupendur tæplega 8 10- arka bækur, m.ö.o. útgáfan eykst ekki að sama skapi og félags- mannfjöldinn. En félagsmenn verða að gæta að því, að síðan út- gáfustjórnin gerði sína fyrstu áætlun, hefur veðurlag alltaf verið að hækka, sérstaklega pappír, sem stigið hefur um helming síð- an 1937 og orðinn er hæsti útgjaldaliðurinn í svona háum upp- lögum. Sérstaklega varð hækkunin geysileg á siðastliðnu ári af völdum gengislækkunar og styrjaldar. Er óséð ennþá, hvort útgáf- an 1938 hefur borið sig til fulls, enda þótt við yrðum að draga úr áætlun okkar. Við höfum alltaf teflt djarft i útgáfunni, ekki hugsað um neinn félagssjóð, reynt að hafa allan kostnað sem lægstan, látið okkur umhugað um, að félagsmenn fengju ailtaf sem mest fyrir árgjald sitt. Á þennan hátt ruddi Mál og menning nýja braut í bókaútgáfu sinni, lækkaði svo bókaverð í landinu sem frægt er orðið. Jafnhliða vexti útgáfunnar höfum við reynt að vanda hana sí- 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.