Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 92
86 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAB og tímarnir nú eru, lieldur en festa kaup strax á öllum pappír í Arf íslendinga, og liefur þegar gert ráðstafanir til þess. Samkvæmt kostnaðaráætlun fyrir Arf íslendinga fer meira en- þriðjungur alls kostnaðar til pappírskaupa, þ. e. 12—14 krónur af gjaldi hvers hinna 5000 félagsmanna (upplag 6500—8000). Sé pappírinn keyptur strax, fer verð hans alls ekki fram úr þess- ari áætlun, en gæti orðið nokkru lægra. Engu að síður þarf að minnsta kosti öll aukagjöld félagsmanna fyrir árið 1939 og 1940 til þess að geta leyst pappírinn allan út strax. Kemur hann á þennan hátt löngu fyrr til útgjalda en áætlað var, en á móti kemur öryggið, sem i því er fólgið að eiga hann til á staðnum og hafa þó ekki orðið að kaupa hann á hækkuðu verði. Allir félagsmenn, sem vilja tryggja útkomu Arfs íslendinga, munu verða stjórn félagsins sammála í þeirri ákvörðun að festa þegar kaup á pappírnum. Hver og einn þeirra myndi hafa gert það sama í hennar sporum. Viljum við nú skora á félagsmenn, alla sem einn, að hafa ein- hver ráð með að greiða þegar í stað aukagjöld sín fyrir a. m. k. árin 1939 og 1940, og helzt 1941, þ. e. hafa lokið greiðslu á 10 —15 krónum upp í Arf íslendinga ekki síður en 1. maí á þessu ári. — Félagsmenn, látið ekki þurfa að innheimta þessi gjöld hjá ykkur, komið þeim til umboðsmanna félagsins á hverjum stað. Tryggið útkomu Arfs íslendinga! Bréf frá félagsmönnum. Það hefur dregizt lengur en skyldi hjá mér, að senda línu, og skal nú verða af því. Þótt löng væri biðin eftir „Andvökum", gleymdist það fljótlega, er maður hafði bókina i höndum. í fyrsta lagi er bókin svo stór, að við undrumst að geta fengið liana með svo lágu verði, og er maður ber hana saman við bók- lilöðuverð hennar, sannfærumst við enn betur um, að án Máls og menningar hefði aðeins örlílill hluti félagsmanna getað veitt sér hana. Og svo að stærðinni slepptri. Stór bók getur verið einskis- virði, ef innihaldið er hismi. Ég byrjaði á ritgerð próf. Nordals. Mér finnst Sigurður Nordal vera einn af okkar skemmtilegustu fræðimönnum, og efnið þarna er hrífandi, og þegar skemmtilegur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.