Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Side 9
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 3 lenzk, — allt sem sagt hárnákvæm stæling eftir „stóra bróður“. Aöeins vantaSi valdiS til aS kála listamönnunum. Þessi aSferS til aS svívirSa menn mæltist ákaflega illa fyrir, og Jónas fékk hvergi friS meS sýningu sína; fyrst var hann rekinn meS hana burt úr alþingi, en síöan látinn draga gluggatjöld fyrir hana í Gefjunarglugganum, fám klukkutimum eftir aS hann var bú- inn aö auglýsa liana í útvarpinu. ASferSin verkaöi öfugt viö tilgang sinn. AlmenningsálitiS í hænum og öll bæjarblöSin sner- ust öndverS gegn þessum nazisma, en guldu listamönnunum verSugt lof.*) ÞaS liefur löngum þótt mikil plága í löndum, þegar atvinnu- pólitíkusum tekst aS ná aSstöSu til aS láta greipar sópa um opin- bera sjóSi og landsfé, meSan smærri mönnum er hegnt fyrir aS fara inn um glugga og stela smákrami í verzlunarbúS eSa lús- ugum frakka úr fordyri. Sígildast dæmi af þessu tagi á íslandi er formaöur MenntamálaráSs. Frægt er oröiS, þegar hann tók um þingtímann 1939 eitt mesta skip islenzka flotans, e/s Esju, á leigu, lét kaupa áfengi og önnur vistföng, hélt siSan gestaboS á skipsfjöl meö sveitakontóristum og öSru málaliöi héSan úr bænum og lét sigla skipinu fram og aftur um Faxaflóa í hif- andi roki heilan dag, en narraSi þjóökunnan sakleysingja, Jón nokkurn Pálmason frá Akri, til aS vera magister bibendi hjá sér og frukta framan í gestina. SiSan, þegar reikningurinn kom fyrir skipsleiguna og brennivíniS, gat formaSur Menntamála- ráSs auövitaS ekki borgaS veizlu sina, og baS Harald GuSmunds- son, forseta SameinaSs þings, aö greiSa fyrir sig þennan reikn- ing af fé Alþingis, — og mun þaS hafa veriö gert. Samkvæmt skýrslum MenntamálaráSs í ritdeilum stofnunarinn- ar viö listamenn í fyrra, en þaS eru hin einu reikningsskil sjóSs- ins, sem birzt liafa opinberlega um margra ára skeiS, var ekki annaS sýnt, en liorfiS hefSi úr vörzlum sjóSstjórnar allmikiS af fé því, sem lögum samkvæmt hafSi átt aS verja til listaverka- kaupa á nokkrum undanförnum árum. Hvort svo er í raun og veru, hefur enn ekki tekizt að fá upplýst, þvi MenntamálaráS hefur faliS reikninga sína árum saman, þrátt fyrir ítrekaöar *) Annar illkynjaSur afspringur hinnar nazistisku úrkynjunar aldarandans, norski landráSamaSurinn Kvisling, hefur nú hafiS i Noregi samskonar baráttu gegn listastarfsemi og Hitler i Þýzka- landi, Hriflu-Jónas hér. Hefur hann m. a. hannaS, aS myndir sænska meistarans Griinewalds séu til sýnis í norskum söfnum. — „þær séu ekki list!“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.