Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 13
TÍMARIT MÁLS 0*G MENNINGAR 7 hefur hárri virðingarstöðu og hlotið að leggja sig eftir manna- siðum, heldur óvalinn blaðamann, mundi margt í þessum árás- um vera talið strákslegt. Væri höfundur þeirra ekki viðurkennd- ur gáfumaður, mundi rökfærslan víða vera talin mjög heimsku- leg. En úr því að þær eru eftir slíkan mann sem formann Menntamálaráðs, sem ætla mætti að vildi beita viti sínu, hlýtur hann að hafa verið miður sín af geðæsingu, er hann skrifaði annað eins. Eitt dæmi þessa skal nefnt. Sá beygur virðist hafa sótt meir og meir að formanninum, að menn geti eklti verið honum ósammála um neitt né gert neitt, sem honum er ekki að skapi, nema þeir séu kommúnistar eða verkfæri i höndum kommúnista. Ivveður svo rammt að þessu, að þegar einn skrif- stofustjóri i stjórnarráðinu svarar fyrirspurn varðandi embættis- svið hans, er kommúnistum um kennt. Vér, sem ritum hér undir, erum af ýmsum ólíkum stjórnmálaflokkum og teljum þær skoð- anir alveg óviðkomandi listastefnum, starfsemi Menntamálaráðs og öðrum andlegum hlutum. Slik bardagaaðferð er ekki annað en margþvælt áróðursbragð, og yfirleitt hyggjum vér, að þessi bardagahugur formanns Menntamálaráðs samrýmist illa stöðu hans. Hann ætti að vera upp yfir slikt framferði hafinn. Hann er nú dómstjóri í eins konar hæstarétti í íslenzkum listamálum. Til dómstarfa þykir sérstök þörf á hlutlausri athugun og rólegu skaplyndi, og vér hyggjum, að dómgreind hans á listir sé ekki meiri en svo, að hann þurfi hennar við allrar og óskertrar í starfi sinu. Það væri tvímælalaust ávinningur fyrir íslenzka lista- starfsemi og traust almennings á Menntamálaráði, ef hið háa alþingi sæi einhver ráð til þess, að vitsmunir og stilling nefnds formanns yrðu fyrir sem minnstum truflunum framvegis. Um úthlutun á launum til skálda og annarra listamanna mun það hafa verið nokkuð almenn skoðun meðal þingmanna, að þegar Menntamálaráð fékk hana í sínar hendur, mundi það ekki hagga við þeim launum, sem voru á 18. gr. fjárlaganna, þvi að það voru óskráð lög á Alþingi, eins konar drengskaparsáttmáli, að þau væru til frambúðar. Þetta hefur Menntamálaráð að engu haft. Nú er það einsætt, að starf slikra manna er mjög undir þvi komið, hvort þeir vita nokkuð með vissu um afkomu sína, en fótum er ekki kippt undan þeim snögglega og allt gengur i bylgjum eftir geðbrigðum eins eða örfárra manna. Væri æski- legt, að liið liáa alþingi, sem i minnsta kosti einu tilfelli hef- ur talið sér skylt að lagfæra gerðir ráðsins, tæki þetta mál til almennrar athugunar. Um reikninga Menningarsjóðs, sem Menntamálaráð ræður yfir og formaður þess er gjaldkeri fyrir, þótt ráðið sé vitanlega alll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.