Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 25
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 19 Andersen, Aarestrup, Bödtcher, Chr. Winther; af frönsk- um: Victor Hugo, Heredia, Leconte de Lisle, Paul Verlai- ne; af enskum: Byron og Shelley. lÓviðjafnanlegar eru til dæmis lýsingar hans á því, þeg- ar Gosse kenndi lionum að njóta kvæða Shelleys og þeg- ar Brandes sjálfur heyrir lesið upp i fyrsta skipti kvæði Bödtchers „Mödet med Bacchus“. Þegar eg tek kvæðaskýringar og skáldalýsingar Brand- esar fram yfir öll önnur verk hans, er það af ásettu ráði. Yfirgnæfandi eiginleiki hans — til þess að nota mál Taines — er rannsóknin á persónuleikunum, sálarlífi þeirra, tengslunum milli sálarlífs og skáldskapar. Sálarsársauki skáldsins endurljómar í Ijóðrænni fegurð, eins og Sören Iíierkegaard komst að orði i samlíkingu sinni um kopar- naut liarðstjórans Phalaris. Kierkegaard sjálfur og Jónas Hallgrímsson eru heztu dæmi um sannleik þessarar reglu. „Meginstraumar“ eru vitanlega eitt af aðalverkum Brandesar, en ágætust i þeim er ekki þróunarsaga bók- menntanna, heldur mannlýsingarnar, Staél-Holstein, By- ron, Heine. I fyrra helming „Meginstrauma“ her mest á sérkennum (typer), í anda Taines, en i seinni lielming á persónuleikunum, í anda Saint-Beuves. Brandes segir sjálf- ur um þetta atriði í inngangsorðum, að bókinni um Las- salle (1881), að liann ætti að „tengja saman hugsjónir og menn. Það er sú aðferð, sem mér er eðlileg og ég hef einlægt notað,“ sbr. einnig orð hans i inngangi að „Meg- instraumum“ II, 1873, að það sé talcmark hans að „lýsa persónuleikum og verkum þeirra.“ Það verður þess vegna mjög eðlilegt, að aðalverk Brand- esar fjalla mest um persónuleika: Kierkegaard (1877), Disraéli (1878), Lassalle (1881) og Shakespeare (1895— 96). Þessi áherzla, sem hann leggur á það að lýsa persónu- leikum, er í nánasta sambandi við þróun Brandesar sjálfs. Eftir nær 20 áx-a strit laulc hann við „Meginstrauma“ árið 1887. Hann hafði þá nýlega kynnzt Nietzsche, og eftir lestur verka hans, skrifaði hann í daghók sína: „Fmdelig 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.