Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 34
28 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mikil skynsemis-dýrkun, og ekki nóg tillit tekið til sið- gæðishliðar lífsins, en það var nú einu sinni ekki lians ætl- un og eðli að fást við það efni. Georg Brandes var víðlesinn niaður, sílesandi alla ævi sína, siritandi, iðinn eins og maur eða býfluga og stál- minnugur. Þekking hans á bókmenntum Evrópu, fornum og nýjum, var óviðjafnanleg. Ilann var eins og vörður í varðturni, horfandi út í heiminn á verði til þess að finna eitllivað nýtt, lesandi allt, athugandi allt á sviði bókmennta. í verkum Brandesar kennir margra grasa. Að flelta í rit- um lians er eins og að horfa i Ivathasaritsagara, þ. e. a. s. „sjó, sem tekur i sig straum sagnanna“, sagnasafn, sem rann seinna inn i 1001 nótt að nokkru leyti. Það er ein- mitt þessi gnægð verkanna,þetta nægtahorn andríkra liugs- ana, sem valdið Iiefur mér méslum erfiðleikum, meðan ég hef verið að skrifa þessa grein. Mig langaði til þess að teyga þetta liorn að nýju og sökkva mér í lestur liðinna ára, rifja upp minningar um eldhuga æskuáranna, endur- lifa þær ungs manns stundir, þegar hann sá dans mennta- gyðjanna i lampanna Ijósi. Ég finn vel, að þessi grein er á víð og dreif, en ég lief reynt að gefa svolitla hugmynd um ýmsar aðallínur í liug- sjónum Brandesar og að benda á megineinkenni lians, eins og þau koma mér fyrir sjónir. Og til sönnunar orðum mínum vil ég ljúka grein minni með því að láta ritdómarann Brandes sjálfan lýsa höfund- inum Brandes. I formála að ritsafni Brandesar, fyrsla bindi (1899), kemst meistarinn svo að orði um sjálfan sig: Hann segist heyra til þeim höfundaflokki, sem stendur á landamærunum milli vísinda og listar. „Nokkrar grund- vallar-hugsjónir og -tilfinningar liafa haldizt óbrotnar í huga mínum.“ Fyrsl frelsishugsjónin og hin ástríðu- þrungna ást á frelsinu. Því næst réttarliugsjónin og hin ákafa dýrkun réttar og réttlætis. Loks trúin á andlega leið- toga, einlæg og afdráttarlaus dýrkun snillinganna, reist á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.