Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 47
AÐ FENGNUM SKÁLDALAUNUM. Svo oft hef ég grátið og harmað mitt hlutskipti í leynum og horft inn i framtíð, sem beið mín þögul og myrk. Þetta fallega kvæði er ort í þeim tilgangi einum að óska mér sjálfum til lukku með skáldastyrk. Hér áður fyrr, það er satt, var ég troðinn i svaðið. Hvar sáuð þið mannkynið komast á iægra stig? Ég var soltinn og klæðlaus og orti í Alþýðuhlaðið, og allur heimurinn fyrirleit blaðið og mig. Ég var úrkastsins táknræna mynd. Ég var mannfélagssorinn Og mér var hvarvetna synjandi vísað á braut. En þrjózkan, sem lágvöxnum manni í blóðið er borin, kom bágindum mínum til lijálpar, ef allt um þ’raut. í kulda og myrkri ég kvað — og ég baðst ekki vægðar, og kvæðið var gjöf mín til lifsins, sem vera ber. Ég veit, hún var lítil, en þó var hún aldrei til þægðar þeim, sem með völdin fóru á landi liér. En eitthvað er breylt, og ’ annaðhvort ég eða þjóðin er ekki jafn trúföst sem fyrr við sin markmið og heit, því nú hefur íslenzka valdstjórnin launað mér ljóðin eins og laglega hagorðum framsóknarbónda í sveit. Samt þakka ég auðmjúkur þetta, sem ég hefi fengið, en þrálát og áleitin spurning um sál mína fer: Er stríðinu lokið? Er loksins til þurrðar gengið það litla af ærlegri hugsun, sem fannst hjá mér? Því einnig ég man þann lærdóm, sem lifið mér kenndi, hve lágt eða hátt, sem veröldin ætlar mér sess, þau bláköldu sannindi, að allt, sem innt er af hendi, i öfugu hlutfalli borgast við gildi þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.