Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 52
4G TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verði sem mest í þessum samsettu orðum lians, „þá renna þau saman í eina heild, glata hvert um sig einstaklings- merkingu sinni og mynda þannig saman runnin nýja merkingu, tjá nýja hugmynd,“ segir hann. Þetta er ein- mitt það, sem ég vil sporna móti, einlcum í smáorðum, og mætti, ef þörf gerðist, rita rækilega um óheillaþró- un, sem yrði af því í tungu okkar. Þórbergur sjálfur er fjandmaður þvælulegs máls, og ég segi honum satt: Þvi fleiri smáorðalímingar, þvi minni verður notkun hinna stuttu, frumstæðu smáorða, þeim mun þrúgaðri stíll og gott, ef hann yrði ekki klesstur. Nákvæmni þessi á kostnað einfaldleikans mundi þar illa gefast. Næstmestur galli er, hversu vandasamt er að greina, hve- nær sömu orðin skulu rituð samföst og livenær sundur- laus eftir reglum Þórbergs. Enda veit hann um þann galla. Af því að ég vil teygja sem flesta til að rannsaka grein hans, leyfi ég mér að taka ríflegt sýnishorn dæma hans. Skáletra ég þau dæmisorðin, sem hann letur- lireytir, og rita allt samfast, sem margur nýnæmur mað- urinn mundi lielzt vilja rita svo i blóra við reglur Þór- bergs, en annað hvert þeirra „smáorða“ vill Þórbergur rita sundurlausum orðum. Lærið nú reglur hans án þess að læra dæmin, og reynið, liversu þær duga ykk- ur til að skilja sauði frá höfrum, ófalsaða Þórbergs- líminga frá fölsuðum: Þeir biðu lengi eftirað þú kæmir. Þeir biSu lengi eftirað ég kom. Hann vissi ekki fyrren að honum óðu þrír menn alvopn- aðir. Það getur orðið fyrren varir. Ég vil það helduren verða af ferðinni. Helduren verða af ferðinni, vil ég það. Meðþvíað dagur var að kvöldi kominn, urðu þeir að hætta leitinni. Hon- um tókst að safna miklum auði meðþviað selja allt við okur- verði. Ég átti þar heima nokkurntíma. Ég átti þar ekki heima nokkurntíma (= aldrei). Hatturinn minn finnst hvergi nokkurs- staðar. Þangað dróst hugur minn meira en til nokkursstaðar annars. Hann gekk upp i fjall tilþessað gá að lambánum. Þetta gerði hann tilþessað engan grunaði neitt. Þarsem enginn þelckir mann, þar er gott að vera. Þarsem allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.