Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 53
TÍMARIT MALS OG MENNINGAR 47 eru á sama máli, segi ég umræðunum slitið. Herinn sótti austurtil fljótsins. Strákurinn liljóp austurtil systkina sinna. Það er komið framyfir hádegi (nægði: — yfir liádegi). Ræn- ingjarnir geystust framyfir kletta og klungur. Ég sat heimahjá Sigríði (þ. e. í híbýlum Sigríðar). Ég sat heimahjá Sigríði (þ. e. sat heima hjá mér (svo Þ. Þ.) við hliðina á Sigríði). Þeir sáu heimtil bæjar. Ég gekk heimtil sysiur minnar. Hérí holtinu (þ.e. á þessum stað í holtinu) varð einu sinni maður úti. Héri holtinu varð einu sinni maður úti. Lambið slapp innhjá henni (í húsið). Hver hefur komið þessari fjarstæðu innhjá þér? Það snjóar inntil fjalla. Formaðurinn gekk inntil manna sinna. Leiksalurinn er niðrii Iðnó (þ. e. á neðri hæðinni). Leiksalurinn er niðrii Iðnó (þ.e. ekki í Þjóðleikhúsinu). Þú étur allt uppeftir mér. Það er padda að skríða uppeftir mér. Það átti ekki að kveikja uppi miðstöðinni allan veturinn. Hvað ertu að gera uppií þessu myrkri? Siggi er kominn uppi sveit. Þá spratt uppí mér þetta kvæði*). Tunglið var að koma útundan fjallinu. Hún er að sópa útundan rúminu (sem hún er undir) og að sópa (sorpinu) útundan rúminu.**) Margt þessara dæma er að vísu auðgreint samkvæml orðsetningu Þórbergs. En lil eru þau, sem liann á fullt í fangi með sjálfur, og ef til vill vandaðist honum verk- ið um of, ef hann þyrfti að semja sér og öðrum tæm- andi ritreglur um þetta. Til þess kemur varla. Kennur- um væri kvíðvænlegt að eiga að kenna börnum mun rangra og réttra Þórbergsliminga. IV. Gerum ráð fyrir því, sem þó er ósannað, að með orð- setningu Þórbergs sé „hægt að ná“ meiri nákvæmni í rithætti og lijá einstöku snillingum vrði sá skýrleikur, sem ynnist, meiri en skýrleikurinn, sem þeir töpuðu við hana. Engu að síður yrði ávinningur snillinganna ofdýrt *) Svo kvað Eilífur: Sónar sáð grær oss á sefreinu orða (= tungunni). En Þórbergur meinar annað, lindaruppsprettu. **) Orfá dæmanna stvtt og eins sleppt nokkrum kommum, sem ella klyfu límingana. Þær kommur ráða áherzlum með hinni almennu orðsetningu og fullnægja þeirri þörf engu ónákvæmar en orðsetning Þórbergs í þeim tilfellum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.