Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 56
50 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR inn fyrir mér, en þegar ég ætlaði að halda áfram, leit strák- urinn upp og kallaði á mig: — Ilalló, hrópaði hann og var kotroskinn, það er naum- ast þú ert stór upp á þig, í smóking og öllum fínheitum, og ætlar svo að ganga þegjandi fram hjá mér. -— Nei, ert það þú? sagði ég og svaraði í sama tóni, því það þýðir ekkert að gera sig föðurlegan við svona stráka. — Þú ert kjáni að lirópa svona hátt, þú fælir alla ánamaðka hurtu. — Ég er húinn að tina alla maðkana í þessum garði, svaraði hann og kom sigri hrósandi að veggnum og sýndi mér niður í hlikkdós, sem var liálffull af feitum og iðandi ánamöðkum: Vinnugleðin ljómaði af kámugu andliti lians. Hann hafði strokið sér með moldugri hendinni og var þess vegna krímóttur í framan, en rétt fyrir neðan lafandi der- ið á húfupottlokinu skein í hlá og tindrandi augu. — Sko, sagði liann, — nú fer ég yfir í næsta garð, og þar er nú vant að vera krökkt af þeim. — Gengur þér vel að selja? spurði ég i meinleysi. — Selja? sagði liann drýgindalega, maður hefur auð- vitað fasta viðskiptavini. Annars sel ég ekkert. — Selurðu ekkert? — Nei, sagði hann, — ég sel ekkert. — Hvað gerirðu þá við maðkana? spurði ég. — Ég'geymi þá, sagði liann. Og allt í einu varð hann skelfing ihygginn á svipinn. — Ég skal segja þér nolckuð, hyrjaði hann með lágri röddu. En skyndilega hætti hann í miðju kafi. Og fyrr en mig varði, var liann þotinn af stað, út á götuna og yfir í næsta garð. Hann liafði komið auga á stálpaðan strák, sem, var að læðast inn um liliðið, og eftir örfáar mínútur heyrði ég más og stimpingar innan úr garð- inum. Fyrst í stað áttaði ég mig ekki á því, hvað á seyði væri, en von hráðar skildist mér það, og þegar ég skyggnd- ist inn í garðinn, sá ég háða strákana velta eins og hnykil um grasblettinn. Ég gat varla aðgreint þá, svo voru þeir þétt vafðir hvor að öðrum í liamrömmum átökum heiftar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.