Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 102
9G TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR uS, a'ð hún þolir bæði lof og last. Ég vil svo að iokum þakka Menntamálaráði fyrir að liafa gefið 12 þúsundum af heimilum landsius tækifæri til að eignast þessa bók. Timarit Máls og menn- ingar hefur að vísu ekki lagt það í vana sinn að hrósa bókum Menningarsjóðs, en í þessu efni eiga við orð gáfaðs íslendings: „Sama er, hvaðan gott kemur, ef gott kemur.“ Svcrrir Kristjánsson. Mál og menning. ÚTGÁFAN 1941. Þrátt fyrir alla dýrtið tefldi Mál og menn- ing djarft i bókaútgáfu sinni síðastliðið ár, og vildi sýna félags- mönnum, að um leið og árgjaldið hækkaði, fengju þeir meira í aðra hönd. Félagið gaf út fjórar bækur, einni fleira en 1940: Vopnin kvödd (23 arkir), Afa og ömmu (8 arkir), Tímarit Máls og menningar (19 arkir) og Rit II, eftir Jóhann Sigurjónsson (18 arkir), samtals 68 arkir, og hefur félagið aðeins eitt ár áð- ur gefið út hærri arkatölu. (Árið 1937 var útgáfan 37% örk, 1938 55%, 1939 77% örk og 1940 53 arkir). Það reyndist líka svo, að við vorum fulldjarfir, þvi að dálítill halli varð á útgáfunni, eða um 1600 kr. En félagsmenn geta glögglega séð af reikningun- um, seiu birtir eru hér á eftir, að vel hefur tekizt að spara sjálf- an reksturskostnaðinn, því að hann er ekkert hærri en 1940. Við spöruðum jafnvel svo auglýsingar, að félagsmenn kvörtuðu oft um, að þeir heyrðu of sjaldan nokkuð frá félaginu. Öll hækk- un félagsgjaldanna hefur runnið til sjálfrar útgáfunnar, farið í pappírskaup og kostnað við prentun, heftingu og bókband. Þess- ir útgjaldaliðir ásamt ritlaunum (sem hafa aðeins verið 100—120 kr. á örk) nema yfir 75 þús. kr., og þegar kostnaður á bókbandi er dreginn frá (félagsmenn greiða hann sérstaklega), kemur i ljós, að hver örk af heftri bók kostar nærri eitt þús. kr. (en þegar Mál og menning var stofnuð, áætluðum við kostnaðinn 300 kr. á örk samkvæmt verðlagi þá, reyndar í lægra upplagi, og lof- uðum að gefa út 60 arkir á ári) og af þeirri upphæð er um helm- ingurinn, 500 kr., pappírsverð. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR. Á síðastliðnu ári ákvað Heimskringla h.f. að liætta bókaverzlun, en tengja útgáfurekstur t
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.