Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Side 105

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Side 105
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 99 hækkandi, svo að ekki var um annað að ræða en hækka árgjald- ið, ef halda átti útgáfunni í svipuðu horfi og gefa út fjórar bæk- ur. Við treystum félagsmönnum til að slcilja, að þessi ráðstöfun er óhjákvæmileg og i samræmi við aðra verðhækkun, og ráð- stöfun okkar á síðasta ári að hækka heldur árgjaldið en draga úr útgáfunni hefur verið tekið með fögnuði af félagsmönnuni. og við heyrðum ekki umkvörtun frá nokkrum manni. ALLUR PAPPÍR ER TIL í ARF ÍSLENDINGA.' Við getum glatt félagsmenn með þvi, að allur pappir í Arf íslendinga er keypt- ur og kominn til landsins, og er hann af vönduðustu gerð. Höf- um við orðið að festa í pappirnum tugi þúsunda króna. Kemur okkur þvi vel, að áskrifendur greiði sem fyrst tillög sin til rits- ins, enda fer útgáfa þess að hefjast. AÐALFUNDUR FÉLAGSINS. A aðalfundi Félagsráðs Máls og menningar, 17. maí siðastl., gaf formaður skýrslu fyrir hönd stjórnarinnar um rekstur og starfsemi félagsins árið 1941. Fund- arstjóri var kosinn Aðalsteinn Sigmundsson og ritari Haukur Þorleifsson. Lagðir voru fram reikningar Máls og menningar, Bókabúðar Máls og menningar og Arfs íslendinga. Voru þeir bornir undir atkvæði og samþykktir. Félagatala Máls og menn- ingar hafði aukizt árið 1941 úr 5530 í 5700. Formaður gaf yfirlit um væntanlega útgáfu félagsins á þessu ári. f stað Eiríks Magnús- sonar, sem lézt á árinu 1941, var kosinn í Félagsráð Steingrím- ur Þorsteinsson, mag. art. Auk þess gengu úr Félagsráði á þessu ári Halldór Stefánsson, Kristinn E. Andrésson, E. Ragnar Jóns- son og Sigurður Nordal, og voru þein allir endurkosnir til 5 ára. í stjórn voru kosnir: Kristinn E. Andrésson (formaður), Sig- urður Thorlacius (varaformaður), Sigurður Nordal, Ragnar Ólafsson og Halldór Kiljan Laxness, allir endurkosnir. í vara- sljórn: Ragnar Jónsson, fulltrúi, og Jens Figved, endurkosnir. Endurskoðendur: Haukur Þorleifsson og Sverrir Thoroddsen, og til vara Þórhallur Bjarnarson, endurkosnir. Sigurður Nordal skýrði fundarmönnum frá undirbúningi undir útgáfu Arfs íslendinga. Þá samþykkti Félagsráð einróma tillögu frá stjórn félagsins, að senda ávarp það, sem hér fer á eftir, til sendiherra Norðmanna i Reykjavík. Kr. E. A. 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.