Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 3
TIMARIT MÁLS OG MENNINGAR RITSTJÓRI: KRISTINN E. ANDRÉSSON 1942 • DESEMBER • 3. HEFTI FYRSTA ÞING ÍSLENZKRA LISTAMANNA, sem haldið var i nóvember síðastl., vakli þjóðarathygli og fögnuð allra, er listum unna. Þingið stóð i eina viku. Sveinn Björnsson ríkisstjóri var verndari þess, en forseti Gunnar Gunnarsson. Rithöfundar fluttu erindi og lásu upp úr verkum sínum i útvarpinu og í hátíðasal Há- skólans. íslenzk tónlistarverk voru flutt. í sambandi við þingið var málverkasýning, reyndar mjög fábrotin vegna húsnæðisþrengsla. og leiksýning var í Iðnó á Dansinuru i Hruna. Flesta daga þings- ins voru umræðufupdir um málefni listamanna, og þinginu lauk með dansskemmtun á Hótel Borg. Þingið gaf allgóða hugmynd um viðfangsefni listamanna og hverju þeir áorka, hver í sinni grein, eins um skilning þeirra á sjálfum sér og hlutverki sínu. Myndlistin gat þó á engait hátt notið sín, því að aðeins fá verk voru til sýnis. Svipað er reyndar um leiklistina, að aldrei sésl hvað hún má sín, nteðan sýningar verður að hakla í, húsakynn- um Iðnó, en þegar litið er á allar aðstæður, tókst leiksýningin samt furðu vel, hafa sjaldan sézt hér betur samæfðir kraftar leikenda, og var jafnvel undrunarvert, hvað sviðið i Iðnó gaf látið í té. Listamenn hafa ekki haft orð á sér fyrir góð sam- Samtök tök. Þeint er sjálfunt tamt að gæla við þá hugmynd, listamanna að þeir hljóti samkvæmt eðli sinu að vera einrænir taka og ófélagslyndir. Þessi skoðun kom einnig fram á forystuna. listamannaþinginu. En vitanlega komast listamenn ekki hjá þvi fremur en aðrir starfshópar þjóðfélags- ins, að hafa samtölc um áhugamál sín. Það er fyrst og fremst þeirra skylda að sjá til þess, að málstaður listarinnar sé ekki fyrir borð borinn, og hverjir ættu að kunna betur að meta gildi hennar en þeir, enda að sjálfsögðu ekki annað en gömul firra eða dulbúið yfirlæti, að listamenn séu ófélagslyndari en aðrir menn. Samtök þeirra reynast á engan hátt ótraustari. Þau eru aðeins ung hér á landi, fá ár síðan Bandalag islenzkra listamanna 13'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.