Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 13
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 195 Haustið 1939 fann þjóðstjórnin upp á því ásamt öðrum snjall- ræðum, að taka alla styrki til einstakra listamanna út af fjár- lögum fyrir 1940, en láta Alþingi veita í einu lagi ákveðna upp- liæð, er Menntamálaráði yrði falið að úthluta. Eysteinn Jóns- son, þá fjármálaráðherra, fékk sómann af að standa fyrir fram- kvæmdum. Ástæðurnar, sem bornar voru fram fyrir þessari skyndi- legu ráðabreytni, voru harla skoplegar: að losa jiingmenn und- an áróðri listamanna, og var því lýst á dramatískan liátt, hvern- ig Alþingi væri eins og „umsetin borg“, er listamenn herjuðu á i stöðugúm fjárbeiðnum. Einstaka viðkvæmir og siðavandir alþingismenn, er sóttu þetta mál af mestu kappi, töldu sig ekki geta þolað það innan sala Alþingis, að hlusta á erjur um skáldin okkar. Tilgang þessarar ráðstöfunar vissu reyndar allir, en liann var enginn annar en sá, að finna hentuga aðferð til að beita kúgunarsvipu á þá rithöfunda, cr ekki vildu þýðast pólitik þjóð- stjórnarinnar, og var hér um sams konar refsiaðgerðir að ræða eins og gagnvart verklýðshreyfingunni og Sósíalistaflokknum. Margir þingmenn höfðu megnasta ógeð á þessum aðförum og flestir voru þeim mótfallnir, þó að breytingin væri harin i gegn með eins atkvæðis meirihluta. Ég vil hér aðeins vitna i orð Jakobs Möllers: „Þingið á ekki aðeins, heldur getur ekki af- salað sér þessum rétti. Því helzt það ekki uppi, að hlaupast frá því hlutverki að dæma um, hverjir eigi að fá styrk og hverjir ekki.“ Það er fróðlegt að lesa umræðurnar um þetta mál á Al- þingi, sérstaklega i Ijósi þess, er siðan liefur gerzt. Nokkrir þingmenn, er harðast sóttu málið, töluðu um listamennina i sama anda og þjóðfrægir oddvitar um sveitarómaga, sem þeir vilja koma af sér yfir á annan hrepp, nefndu ekki styrkveiting- arnar með nafni, heldur sögðu alltaf „þetta“,. eins og þeir væru að tala um einhver óþrif, blett í buxunum sínum eða þess háttar. Til dæmis: „Það er áreiðanlega stór léttir fyrir Alþingi að losna við þetta.“ (Eysteinn Jónsson), „það er aukaatriði Iiver skiptir þessu.“ (Jónas Jónsson). Jónas Jónsson lagði aðal- lega til liið dramatíska í flutningi málsins: „Þegar menn óðu inn eins og þeim gott þótti og fylltu deildir til skiptis og settu þannig blæ á þingið, að það liktist hclzt sjóbúð.“ „Þess vegna er ástæðan fyrir því, að ég styð þessa breyt., að hún er til um- bóta, ekki fyrst og fremst fjárhagslega, heldur sérstaklega sið- ferðislega og andlega, og byggð á því, að það er óþinglegt og ósamboðið þessari samkomu, að tæta menn sundur. Ég vil að- eins segja það, að þeir menn, sem geta lagt sig niður við slíkt, mega það auðvitað mín vegna, en ég tek ekki þátt í slikum um- ræðum.“ (Til samanburðar eru skrif .1. J. um listamenn). „Mér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.