Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 15
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 197 Jón Stefánsson, listmálari ...................... 3000 kr. RíkarSur Jónsson, myndh.......................... 3000 — Jóhannes úr Kötlum, skáld ....................... 2000 — Halldór Kiljan Laxness, skáld ................... 1800 — Ólafur Friðriksson, rith......................... 1800 — Þórbergur Þórðarson, rith........................ 1800 — Guðbr. Jónsson, rith............................. 1600 — Skúli Þórðarson, mag. art........................ 1600 — Hallgrímur Helgason, tónskáld ................... 1000 — Leifur Ásgeirsson, dr............................ 1000 — Gunnlaugur Blöndal, listmálari .................. 1200 — Finnur Jónsson, listmálari ...................... 1200 — Björn Magnússon, prestur ......................... 800 — Guðmundur Böðvarsson, skáld ...................... 800 — Guðni Jónsson, mag. art........................... 800 — Indriði Þorkelsson, skáld og fræðimaður .......... 800 — Sigurður Jónsson, skáld .......................... 800 — Guðfinna Þorsteinsdóttir, skáldkona .............. 500 — Guðm. Daviðsson .................................. 500 — Kristleifur Þorsteinsson ......................... 500 — Sigurjón Friðjónsson ............................. 500 — Svava Jónsdóttir ................................. 500 — Halldór Helgason ................................. 400 — Páll Guðmundsson ................................. 400 — Menn veiti þvi eftirtekt, að tölurnar lialdast að langmestu leyti óbreyttar frá árinu áður, er Alþingi vcitti styrkina. Allt b amboltið var til þess eins gerl, að koma fram refsingu við ákveðna rithöfunda. Og hverja? Fremstu rithöfunda Sósialista- flokksins, er stóðu fastast á rétti alþýðu gegn afturhalds- stefnu þjóðstjórnarinnar. Hér var um pólitíska hefndarráðstöfun að ræða og ekkert annað. Styrkurinn til Halldórs Iviljan Lax- ness var lækkaður úr 5000 kr., er Alþingi hafði veitt honum í mörg ár, niður í 1800 kr. og styrkurinn til Þórbergs Þórðar- sonar úr 2500 kr. niður í 1800 kr. og þeir þannig metnir sem rithöfundar að jöfnu við Ólaf Friðriksson. Styrkur til Sigur- jóns Friðjónssonar var lækkaður úr 1000 kr. niður í 500 kr. Af sérstökum ástæðum fékkst hins vegar ekki framgengt að lækka styrkinn lil Jóhannesar úr Kötlum fyrr en árið eftir, úr 2000 kr. niður i 1800 kr. En fljótt kom að þvi, að refsiaðgerðum þótti óhjákvæmilegt að beita gegn fleirum en sósíalistum. Fyrsta árið átti t. d. að sýna rausn gagnvart Gunnari Gunnarssyni, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.