Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 17
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 199 Gunnar Gunnarsson sagði uni Þjóðleikhússástandið: „Það er smánarblettur, sem verður að afmá umsvifalaust.“ Leikendur verða að sœtta sig við húsakynni í Iðnó, greiða rán- dýra leigu, en búa jafnframt við óþolandi aðstæður. Þorsteinn Ö. Stephensen, formaður leikfélagsins, lýsir þessu i viðtali við Morgunblaðið 27. nóv. s.l.: „Menn, sem standa utan við starfsemina, geta ekki áttað sig á því, að leikstarfsemin er öll að kyrkjast í þessum þrengslum.“ „Ekkert pláss til æfinga. Við verðum að kúldast í stofum og cinkaherbergjum úti í bæ, hér og þar. Að leiksviðinu í Iðnó komuinst við oft ekki fyrr en rétt síðustu kvöldin fyrir frum- sýningar. Þá verða æfingar að standa langt fram á nótt.“ „Þrjú hundruð áhorfendur i Iðnó gera ekki betur en horga kostnað kvöldsins. En leikendurnir bera ekki meira úr býtuni en svo, að þeir verða að hafa sitt fulla starf við annað á daginn, og nota timann á kvöldin og nóttunni til æfinga og leika þann tíma, sem aðrir hafa til hvíldar. Það er ekki ofmælt, að öll leiklistarstarfsemi hér i bæ er orð- in eitt andvarp eftir leikhúsi.“ Um myndlistina er svo ástatt, að ríkið liefur í meira en ára- tug varið fé til þess að kaupa myndir i væntanlegt lislasafn, en engu liúsi hefur verið komið upp yfir safnið. Myndirnar cru ýmist dreifðar úti um land eða liggja undir skemmdum í kjöll- urum, og munu jafnvel sumar hverjar týndar. Ríkisstjóri sagði 1 ræðu sinni á þinginu: „Ég hef komið í ýmsar borgir úti í löndum. Höfuðborg íslands er eina höfuðborgin, sem ég þekki, þar sem ekki er til hús yfir listasöfn. Smábær í Danmörku með 5000 ibúa á skínandi gott málverkasafn, að mestu gjöf eins manns.“ Myndlistamenn hafa ekki einu sinni átt sýningarskála. Til þess að stilla þó svo til, að einhver sýning gæti orðið i sain- bandi við þingið, tókst að fá leigð tvö herbergi í veitingahúsi i bænum. Jón Þorleifsson segir i viðtali við Morgunblaðið 24. nóv. síðastliðinn: „Mig liefur tekið það sárt að hugsa til þess, að þó hér hafi starfað listmálarar i 40—50 ár, þá skuli hér ekki vera til neitt sýningarliús, svo þjóðin hefur engan samanburð getað fengið á myndum listamanna sinna, hefur í því efni orðið að hyggja álit sitt á gelgátum og sögusögnum frekar en dómi sjálfs sin.“ Af tónlistinni er mjög svipaða sögu að segja. Um Tónlistar- skólann segir Páll ísólfsson, skólastjóri hans: „Hann er alveg nauðsynlegur fyrir þróun tónlistar í þessu landi. Það hefur hann sýnt þau 11 ár, sem hann hefur starfað. Hann er alltaf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.