Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 22
204 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stöðu sína til þeirra á hverjum tíma og vera sjálfur meðvaldur aS rás þeirra og stefnu, og aS vera listamaSur er aS skynja þá næmari taugum en aSrir menn og geta tjáS hin nýju viShorf og sjónarmiS í máli og mynd á eftirminnilegan hátt og skapaS þannig áhrif, nýtt líf, nýja framhaldsstefnu, ef til vill straum- hvörf í heilu þjóSfélagi, jafnvel mannfélaginu öllu. Því aS sú hreyfing og atburSarás, sem einkum nær til vor, fer fram i þjóSfélaginu umhverfis oss á hverri stundu og vekur öldur út frá sér, smáar eSa stórar, en hver sá maSur, sem hliSrar sér lijá aS skynja af dýpstu getu atburSarás hverrar stundar og af- stöSu sína, dagar uppi, verSur aftur úr tímanum, skrælnar upp, lifir ekki lengur, skapar ekkert nýtt, vekur engar öldur — og hættulegastur af öllu er slíkur dauSi fyrir listamanninn. ViS lifum nú á hröSum breytingatimum, lifum á byltingatím- um. í heiminum er styrjöld, landiS okkar hernumiS, þjóSin sett andspænis nýjum viShorfum á öllum sviSum. Hver íslendingur þyrfti aS geta veriS þess megnugur aS skynja liin nýju viShorf til fullrar hlitar, skynja lögmál atburSanna, afstöSu þjóSar okk- ar í dag til umheimsins ásamt afstöSu sín sjálfs til þjóSarinnar og sjá af þessu köllun sína og hlýSa henni. í því er fólgiS aS lifa sem íslendingur á okkar tíma. En skáldsins, listamannsins er aS skynja þessa afstöSu næmar en öSrum er gefiS og tjá liana þjóS sinni áhrifaríkar og fullkomnar en aSrir fá gert. Hall- dór Kiljan Laxness sagSi í erindi sínu á listamannaþinginu: „Skáldskapurinn er mál, sem lífsandi samtíSarinnar skrifar i mannleg hjörtu. SkáldiS og ekki aSeins skáldiS, heldur allir góS- ir höfundar og snillingar og listamenn eru rödd samtíSar sinn- ar. Um liin beztu skáld má segja, aS þeir séu tíSarandinn sjálf- ur, sál tímans íklædd máli, málsvarar þess mannlífs, sem þá er uppi, túlkar þeirrar manngildishugsjónar, sem ákvarSar líf og stríS hvers tíma og — mér er óhætt aS bæta viS — frelsis- baráttu hvers tíma.“ Enginn skyldi halda, aS sjálfstæSisbar- Bókmenntir og listir átta íslenzku þjóSarinnar sé til lykta eru landvarnir okkar. leidd. Öllu nær A’æri aS álykta, aS erfiS- asti áfangi hennar sé ófarinn. í sjálfstæS- isbaráttu þjóSarinnar á 19. öld og reyndar fram á þennan dag hafa fornbókmenntirnar veriS eitt sterkasta vopniS. Ekkert er- lent ríki hefur treyst sér til aS neita jiví, aS þjóS, sem hefur skapaS slík listaverk á heimsmælikvarSa, bæri fullur réttur til sjálfstæSis. En samt getur þaS eitt orSiS óhaldkvæmt til lengd- ar aS eiga hin f.rægu afreksverk frá fornum tímum, ef þjóSin á sér í nútíS engin viSbótarrök fyrir sjálfstæSi sinu, engin ný
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.