Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 24
206 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Er við metum gildi islenzkrar listar eins og vert er, og sérstaklega er vi'ð skil.j- um, að hún er landvörn okkar og sjálf- stæðismál, ætti okkur að vera það kapps- mál og þjóðarmetnaður, að styðja hana og örva á alla lund. Væri þess þá fyrst að vænta af Alþingi og rikisstjórn, að þau veittu örlátri hendi fjárframlag til listamanna og listastarf- semi í landinu, því að óhjákvæmilegt skilyrði til þess, að list geti blómgazt verulega hér á landi, er, að veitt sé til hennar miklu meira fjármagn tiltölulega en í öðrum löndum, því að hún á hér sökum fólksfæðar miklu erfiðar uppdráttar, en fjár- magn hefur auk þess hjá hverri þjóð verið skilyrði hlómlegrar listastarfsemi. Nú vill líka svo til, að íslenzka ríkið ætti að standa vel að vígi að styðja listir rikulega. Við höfum t. d. eng- in hernaðarútgjöld, en flestar aðrar þjóðir verða að kosta lier tii landvarna og verja stórfé til vígbúnaðar, sumar þeirra jafn- vel 50—75% af öllum þjóðartekjunum. En hver eru útgjöld okk- ar, sem svo mikið er látið af, til lista og bókmennta í hlulfalli við þjóðartekjur? Segi og skrifa 3%o — ekki 3%, eða 3 kr. af hverjum hundrað, heldur þrjár kr. af hverjum þúsuríd. Það er öll rausnin. Menn skulu fá að sjá þessar uppliæðir sundurlið- aðar, eins og þær cru nú i fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1943: Styrkur til skálda, rithöfunda, visindamanna og lista- manna, samkv. ákvörðun Menntamálaráðs .......... lcr. 100.000.00 Til Leikfélags Reykjavíkur ........................ — 12.000.00 Til leiklistarskóla Lárusar Pálssonar og Soffíu Guð- laugsdóttur, 1200 kr. til hvors ................ — 2.400.00 Til Leikfélags Akureyrar ........................... — 1.500.00 Til Leikfélags ísafjarðar .......................... — 800.00 Til Tónlistarskólans ............................... — 6.500.00 Til hljómsveitar Reykjavíkur ....................... — 2.000.00 Til Hallgríms Helgasonar, til útgáfu á þjóðlagasafni — 2.500.00 Til sambands islenzkra karlakóra ................... — 6.000.00 Til landssambands blandaðra kóra og kvenkóra .. — 2.500.00 Til Einars Jónssonar og listasafns hans .............— 7.500.00 Til Randalags íslenzkra listamanna ................. — 1.200.00 Samtals kr. 144.900.00 Heildartekjur ríkissjóðs eru hins vegar áætlaðar kr. 48.258.440.00, og gerir þetta því rétt 3/r af upphæðinni, eins og að framan Fyrir 5% af þjóðar- tekjunum er auðvelt að skapa íslenzkum listum og bókmenntum góð og lífvænleg skilyrði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.