Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 30
Gunnar Gunnarsson: Áttundi töframaðurinn. Þegar það barst út um landið á bylgjum Ijósvakans einhverntíma í sumar, að Halldór Kiljan Laxness ætti fertugsafmæli þann dag, ætlaði ég varla að trúa mín- um eigin eyrum. Ég hafði alltaf litið á liann sem yngsta skáldið í landinu. Sjálfur liafði hann lialdið upp á af- mælið með því að senda frá sér nýja hók, Sjö töfra- menn. Þcgar ég fór að glugga í bókina, skildi ég, að hann hafði tekið þennan aldursáfanga alvarlega, en ekki hátíðlega, eins og honum er tamast. Þetta var hók fullorðins manns, en manns, sem kann ekki að eldast. Að vísu var höfundurinn ekki hér fremur en annars staðar við eina fjölina felldur, — annað veifið norður á Jökuldal, liina stundina alla leið austur í Kína- veldi og Indíalörídum með viðkomu í Danmörku, á Sikilejr og í löndum sunnan við sól og austan við mána. En hver töfraþulan um sig var heilsteypt og örlögþrung- in eins og fossniður, hér var ekkert of eða van, skáldið liafði fullt vald á öllu, — jafnvel sínu eigin skapi. Það var áttundi töframaðurinn, sem var að verki og lék list- ir sínar, svo að unun var að. En það var ekki leikur einn! A sviði mannlegs lífs er leikurinn oftast yfirvarp — eða glitskán — til friðþægingar istöðulausum yfirborðs- sálum. Svo var hér. Hin léttfetandi frásögn, þar sem þulurinn þræðir fimum fótum hina örmjóu marka- línu milli svefns og vöku, lieims og lieljar, endar á því, eins og skáldið Næturþej'r kemst að orði, að „lieim draga klótverar krumpnir korpnaðan belg“ fluggamms- ins, fólkstjórans, sem varð „lofðungur heims“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.