Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 33
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 215 Undir Helgahnúk, hef ég aldrei séð. En innsta viðhori'i hins unga manns, sem svo margt brauzt í á þessum árum, mun ekki illa lýst með setningu úr Undir Helga- hnúk, andvarpi ungrar stúlku: „En hvað mér finnst heimurinn yfirnáttúrlegur!“ En -—: né hjarta mannsins, hverju það gleymir. — —- það veit enginn, hvað þögnin geymir. Og það veit enginn, hvað hafið dreymir, Glöggskyggn þyrfti sá maður að vera, sem af þessum tveimur fyrstu sögum Halldórs fengi séð, að hér væri höfuðskáld á ferðinni. En ári eftir, að Undir Helga- hmík kom út, skrifar hann Vefarann mikla frá Kas- mír suður í Taormina á Sikiley, óhrjálega bók að vísu (enda tók það tvö ár að koma henni á prent), en í öll- um sinum ömurleik og þrátt fyrir hin og önnur gönu- skeið og' allmikinn losarabrag, innblásin bók, fyrirferð- armikil á alla lund og að sínu leyti einhver hin merki- legasta skáldsaga, sem skrifuð hefur verið á íslenzka tungu. Halldór Kiljan Laxness liefur alla daga, frá því liann fór að finna til, þjáðst af þrá eftir fullkomleik og leit- að lians með áfergju. Fyrsta hamingjuhillingin var hin eilífa samstæða mannkynsins, maður og kona, innan véhanda tvímenningsheimilis, Litli-Hvoll. En þess varð ekki langt að bíða, að lengra yrði að leita, ef finna átti frið sálunni, sem ekki þoldi að sjá misrétti það, er mönn- unum var hoðið af æðri völdum og' lægri. Iivert var að flýja nema í arma kirkjunnar? Eg efast ekkert um, að kaþólska kirkjan og' samband Halldórs við hana hafi orðið honum hetri stoð en flesta -— og þar á með- al ef til vill sjálfan hann — grunar. En lund hans og gáfnafar var ekki af því tagi, að hann gæti til lengd- ar staðnæmzt innan múra kirkju — eða klausturs. Ólg- an í blóðinu, eldliiti sálarinnar, sprengdi fljótlega all- ar slíkar viðjar. „Kirkjan er ríki krossfestra"; það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.