Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 36
218 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ég þó heyrt Jóhannes Kjarval lesa úr því upphátt fyrir aðra heimasætuna á Hótel Borg, og var við því að bú- ast, að hinn mikli myndasmiður kynni mun skálda og „góðskálda“. í þessu kveri er meðal annars Hallorms- staðaskógur 26. ágúst 1926, — heimkomukvæðið, þar sem Halldór „héimkominn yfir Atlantshafið hvíta“ mætir bláfjólunni í hirkiskógnum og blessar „norðurhvelið, sem mig ól“, segir skilið við „afglapann á torgum“, mað- ur, sem fór „áður vegarvillt i borgum“ og „er orðinn skáld í Hallormsstaðaskóg“: Héðan í frá er fortíð mín í öskn og framtíð mín er norðurhvelsins Ijóð. Hann er snúinn heim fyrir alvöru: ,JÍg býð þér dús, mín elskulega þjóð“. Það var nú samt ekki fyrr en þjóðhátiðarárið, að Hall- dór tók að þúa landa sína fyrir alvöru, segja þeim til syndanna, svo að um munaði og undan sveið. Það haust ritar liann í Reykjavik söguna Þú vínviður hreini, sem liann kallar „sögu úr flæðarmálinu“. Snilligáfa Hall- dórs nýtur sín vart nokkurs staðar betur en í upphafi þessarar bókar. Myndin, sem hann dregur þar upp af lífinu í íslenzku sjávarþorpi, Óseyri við Axarfjörð, er vitanlega skopmynd, en liún er hárbeitt og hlífðarlaus til allra hliða (gamanið er grátt eins og oftast hjá Hall- dóri) og það nærri veruleikanum, að flestir hafa villzt á því og ei'gi allfáir tekið honum óstinnt upp „ófagr- ar“ og jafnvel „lognar“ lýsingar. Sumum hefur þótt hann þúa sig það gróflega, að þeir liafa jafnvel lagt honum það út sem „landráð" (landráð virðist vera tízkuskammaryrði, sem menn bregða fyrir sig einkum, ef þeir eiga bágt með að finna orðum sínum og ásök unum stað). Hins vegar var þessum nýja, djarfmælta þúbróður tekið með kostum og kynjum á æðri stöðum. Bókadeild Menningarsjóðs gaf bókina út, og Alþingi Islendinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.