Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 38
220 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í erlendum útgáfum) sagði liann eitt sinn við mig, að með þvi verki hefði ég innt af höndum þegnskyldu- starf fyrir landið. Fju-sta verk hans í Menntamálaráði var að skáka höfundi hókarinnar á hinn óæðra hekk- inn og liefja ofsókn gegn honum á einn veg og annan. Halldór stóð á þrítugu, er síðari hluti Sölku Völku kom út, og gerðist liann nú mikilvirkur, og rak hver bókin aðra. Árið 1933 komu út I Austurvegi og smá- sögusafnið Fótatak manna, og 1934—35 hin mikla tví- stæða Sjálfstætt fólk, bókin um Bjart í Sumarhúsum, og hafði Halldór i bili vikið sér af mölinni í sveitina. Ýmsir taka Sjálfstætt fólk fram yfir Sölku Völku, og skal ekki um það þrætt. Bjartur er sígild persóna i ís- lenzkum bókmenntum engu síður en Salvör Valgerður, sem „bara er Jónsdóttir“. fslenzkum kotkörlum má vit- anlega lýsa með ýmsu móti, og lýsingarnar geta allar verið jafnsannar. Réttmæti lýsingar Halldórs af Bjarti verður ekki um deilt. Enda er lýsingin síður en svo niðrandi, ef á allt er litið. Úr hinum eilífa íslenzka landnema gerir Halldór, rétt á litið, hálftröll, sem sóm- ir sér vel í forneskju landslags og lífskjara. Bjartur mun verða langlífur í landinu, hvort sem mönnum lík- ar það hetur eða verr, enda á liann það skilið. Aðeins tveim árum eftir að siðari hlutinn af Sjálf- stæðu fólki birtist á prenti, hóf Halldór mesta skáld- rit sitt til þessa, hókina um „skáldið“, og rak nú hver þátturinn annan með aðeins eins árs millibili, alls fjög- ur bindi: Ljós heimsins (1937), Höll sumarlandsins (1938), Hús skáldsins (1939) og Fegurð himinsins (1940); en inn á milli kom liin bráðskemmtilega Dagleið á fjöll- um (1937) og Gerzka ævintýrið (1938). Bókin um skáldið er viðburður ekki aðeins i islenzk- um bókmenntum, — þar er hann einstæður að mínu viti —, heldur einnig í heimsbókmennlunum, og mun það koma fram, þegar stálhríðinni linnir og fært verð- ur aftur milli landa. Hvergi hefur Halldór með slíkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.