Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 39
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 221 innfjálgleik gefið sig innblæstri sinum á vald og látið móðan mása. Enda er flughraðinn það mikill, að flest- um hefur orðið svimagjarnt og lítið vitað, hvaðan á þá stóð veðrið. Fólk með lieiðvirðan, en ekki yfirgnæf- andi listasmekk huggaði sig við það í skilningsleysi sínu, að þetta væri gjörningaveður — og skáldi ósam- boðið. Vitanlega var það gjörningaveður! Skáld eiga yfirhöfuð ekki heima í öðru veðurlagi, — ekki nema „góðskáld". Enda væri það ósanngjarnt að ætlast til þess, að alþýða manna skildi til fulls þann skáldanda, sem leikur lausum liala í þessu þjóðlega listaverki: djarftæknina i lýsingum, hinar tæpu, en hnitmiðuðu samtengingar líkinga, hillinga, drauma og daglegs lifs. „Sá, sem eyru hefur að heyra, hann heyri.“ Enginn er í sjálfu sér ámælisverður, þótt hann skilji ekki skáld- mál — eða sónötu eftir hljómsnilling. Skilningsskortur manna á verkum Halldórs Kiljans er því eðlilegri sem játa verður, að ýmislegt í fari hans sem rithöfundar gerir bækur hans óaðgengilegar, stund- um að óþörfu. Er þar aðallega um tvennt að ræða: á- róðurinn — og orðbragðið. Halldór Kiljan er íslendingur í liúð og hár, m.ö.o. kynborinn öfgamaður innan rifja. Þetta mikla prúð- menni, sem er ástúðin sjálf i viðkynningu og aldrei segir ljótt orð, umhverfist þegar liann grípur pennann. Um orðbragðið er þess að gæta, að hann hefur ekki fundið það upp sjálfur, og því ekki með neinni sann- girni hægt að finna að öðru en því, að hann gerir jafn- aðarlega blót og ragn og annan miður fágaðan munn- söfnuð landa vorra listrænni en rök standa til! En hvernig er það annars með þennan munnsöfnuð? Á liann ekki heima i myndum frá íslandi, — ef myndin á að vera raunveruleg? Og á hinn bóginn: gæti það ekki verið, að kennarinn stæði við hlið listamannsins, þegar hann er að sýna fólkinu spegilmjmd, þótt spé- mynd sé, af sjálfu sér, og spyr með þögulu augnaráði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.