Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 41

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 41
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 223 ur, að gefin verSi út heildarútgáfa af verkum lians, tæki til athugunar, hvort ekki væri hægt — án þess aS skerSa listagildi verkanna, — aS lagfæra þá staSi, sem mestum valda hnej7kslum. Ekki veit ég, hvort liann vill taka þá uppástungu til greina; óhugsandi tel ég þaS ekki. Sjö töframenn virSist benda í þá átt, enda fyrsta bók Halldórs, sem vart verSur fundin á nokkur misfella, hvorki í eina átt eSa aSra. — Annars hafa mér oft í sambandi viS Halldór Kiljan og dóma manna um verk hans, sem oftast eru sleggju- dómar, flogiS í hug tveir málshættir: Vinur er sá, er til vamms segir! — og: Sannleikanum verSur hver sár- reiSastur! — Halldór má vita þaS, aS þrátt fyrir aS- súg þann og órétt, sem hann hefur orSiS fjæir frá þeim islenzkum aSiIa, er sízt skyldi, svoköIluSu Menntamála- ráSi, órétt, sem þing og stjórn hefur þolaS, aS hann væri beittur i nafni ríkisvaldsins, á enginn núlifandi listamaSur íslenzkur staSbetri ítök í hjörtum þeirra manna, er máli skipta. Hann á enn meginverk sitt fram undan, ef aS líkum lætur. Vonir, sem ekki mega hregS- ast, eru viS hann tengdar. Hann hefur þegar unniS mik- iS verk; verk, sem mun halda minningu lians í alveg sérstökum heiSri, meSan islenzk tunga er töluS. Saml er hann enn maSur á bezta aldri. Ríki hans á eftir aS færast út, bæSi hérlendis og erlendis. Njóti hann heill handa til nýrra snilldarverka!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.