Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 41
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
223
ur, að gefin verSi út heildarútgáfa af verkum lians, tæki
til athugunar, hvort ekki væri hægt — án þess aS skerSa
listagildi verkanna, — aS lagfæra þá staSi, sem mestum
valda hnej7kslum. Ekki veit ég, hvort liann vill taka
þá uppástungu til greina; óhugsandi tel ég þaS ekki.
Sjö töframenn virSist benda í þá átt, enda fyrsta bók
Halldórs, sem vart verSur fundin á nokkur misfella,
hvorki í eina átt eSa aSra. —
Annars hafa mér oft í sambandi viS Halldór Kiljan
og dóma manna um verk hans, sem oftast eru sleggju-
dómar, flogiS í hug tveir málshættir: Vinur er sá, er
til vamms segir! — og: Sannleikanum verSur hver sár-
reiSastur! — Halldór má vita þaS, aS þrátt fyrir aS-
súg þann og órétt, sem hann hefur orSiS fjæir frá þeim
islenzkum aSiIa, er sízt skyldi, svoköIluSu Menntamála-
ráSi, órétt, sem þing og stjórn hefur þolaS, aS hann
væri beittur i nafni ríkisvaldsins, á enginn núlifandi
listamaSur íslenzkur staSbetri ítök í hjörtum þeirra
manna, er máli skipta. Hann á enn meginverk sitt fram
undan, ef aS líkum lætur. Vonir, sem ekki mega hregS-
ast, eru viS hann tengdar. Hann hefur þegar unniS mik-
iS verk; verk, sem mun halda minningu lians í alveg
sérstökum heiSri, meSan islenzk tunga er töluS. Saml
er hann enn maSur á bezta aldri. Ríki hans á eftir aS
færast út, bæSi hérlendis og erlendis.
Njóti hann heill handa til nýrra snilldarverka!