Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 44
226 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR áttu Laxness sjálfs við andstæður þær, sem búa í brjósti Iians, meðal annars togstreitu efnishyggju og andleg- lieita, raunsæis og táknvísi. Þessi tvíhyggja í eðli hans varpar stöðugt ljósi á nýjar andstæður, og þetta heill- ar mest í skáldskap hans. Úr kaþólíkanum spratt kommúnistinn alskapaður, byltingarmaðurinn. Trúhneigð hans skipti um formerki, og hugur hans leitaði á nýjar hrautir. Þetta varð með aðstoð marxismans og fjæir áhrif alllangrar dvalar í Ameriku. Hann ferðaðist einnig víða i Ráðstjórnar- ríkjunum árin 1932 og 1937—38 og hefur skrifað um þau lofsamlega í tveimur bókum. Menntunarþorsti hans hefur þannig knúið hann til að kanna margt og teygt hann til ákafrar leitar í ýmsar áttir. Hann er jafn næm- ur á nýtízku tækni og félagslegar fræðikenningar, aust- urlenzka speki og norrænar goðsagnir, sígildan skáld- skap og nýtízkan. Hann hefur samtímis getað fest hug- ann við surrealisma André Bretons og félagsmálaskáld- sögur Upton Sinclairs. f bókum sínum á árunum eftir 1930 tekst honum giftusamlega að fella saman andstæð- ur eðlis síns og lifsreynslu. Æskurit hans eru að vísu óþekkt utan íslands, en með síðari skáldsögum sínum er hann að verða evrópskur rithöfundur. Ein af hók- um hans, „Salka Valka“, hefur verið þýdd á sænsku. og af sex öðrum er til lipur dönsk þýðing eftir Jakoh Benediktsson. „Salka Valka“ er fyrst í röðinni af hinum miklu skáld- sögum Laxness á árunum 1930 til 1940. Þar er enn sem höfundurinn sé að þreifa fyrir sér, og þráfaldlega gæt- ir þar ósamræmis, einkum i stílnum. Bókmenntafyrir- myndin er hersýnilega lýsing Hamsuns á kauptúnun- um norðarlega í Noregi, en efnið er með öllu íslenzkt. f litla fiskiverið við Axlarfjörð kemur subbuleg kona með stúlkuharnið sitt föðurlaust og fær inni í húshjalli. Telpan elst upp í eymd og örbirgð og hvrjar snemma í fiskvinnunni. Steinþór Steinsson, elskhugi móður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.